Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 34

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 34
BÚNAÐARRIT 1998 Sauðfjárrækt Afurðir sauðfjár eru kjöt, slátur, gærur og ull. Samkvæmt verðmætaáætlun Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins fyrir árið 1998 gaf kjötið 87% af tekjum greinarinnar, slátur tæp 4%, gærur 2% og ull rúm 7%. Verðmæti sauðfjárafurða voru samkvæmt sömu heimild 20,1 % heildarverðmæta land- búnaðarafurða árið 1998. I mörgum tilvikum eru margir aðilar á sama býli skráðir innleggjendur sauðfjár- afurða. Fjöldi innleggjenda er því töluvert meiri en fjöldi lögbýla með greiðslumark. Fjöldi lögbýla með greiðslumark árið 1998 var 2.369 en voru 2.405 árið áður. Þetta er 1,5% fækkun. Árið 1998 komu 96,5% framleiðslunnar frá þessum búum eða 7.891 tonn. Frá lögbýlum án greiðslumarks komu 252 tonn og frá framleiðendum utan lög- býla komu 34 tonn. Fjöldi sauðfjárbúa og stærð þeirra eftir kjördæmum er sýndur í töflu 15. Tafla 15. Fjöldi innleggjenda og stærð sauðfjárbúa 1998 eftir kjördæmum. Fjöldi lög- býla m. gr.m Innl. kindakjöt kg Meðal innlegg, kg Virkt gr.mark, ærg. Reykjanessvæði 40 60.797 1.520 2.689 Vesturland 384 1.372.192 3.573 60.483 Vestfirðir 210 913.682 4.351 45.461 Norðurland vestra 435 1.637.144 3.764 79.348 Norðurland eystra 412 1.351.747 3.281 65.159 Austurland 321 1.388.963 4.327 67.812 Suðurland 567 1.451.361 2.560 70.046 Samtals allt landið 2.369 8.175.884 3.451 390.998 Heimild. Framleiðsluráð landbúnaöarins. M 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.