Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 39

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 39
BÚNAÐARRIT 1998 Framleiðslustjórn I búvörusamningnum fyrir sauðfjárræktina frá 1. október 1995 sem gildir til 31. des- ember árið 2000 voru afnumin bein tengsl stuðnings ríkisvaldsins við stærð innan- landsmarkaðarins og samið um fasta árlega stuðningsupphæð. Þeir greiðslumarkshafar sem setja á 0,6 kindur eða meira fyrir hvert ærgildi í greiðslumarki fá fulla beingreiðslu en þeir sem setja minna á fá hlutfallslega skerðingu beingreiðslna. Þetta fyrirkomulag er bundið því að einstakir greiðslumarks- hafar hafi ekki samið sérstaklega um lækkun ásetningshlutfalls vegna beitarálags, þátt- töku í umhverfis- eða atvinnuþróunarverk- efnum eða vegna náms eða starfsþjálfunar. Þá eru bændur, sem þurft hafa að farga fé vegna riðu, undanþegnir ásetningshlutfalli að öllu eða að hluta á fjárleysis- og fjár- tökutíma. Einnig voru reglur um aðilaskipti að greiðslumarki milli lögbýla hertar svo mikið að þau hafa í raun verið bönnuð eftir 1. júlí 1996 með þeirri undantekningu að eigandi lögbýlis getur flutt greiðslumarkið með sér flytjist hann á annað lögbýli og ábúandi getur einnig flutt með sér sérskráð greiðslu- mark (greiðslumark sem hann hefur keypt sjálfur) flytjist hann á annað lögbýli. Samkvæmt samningnum er einnig gert ráð fyrir að ríkið geti keypt greiðslumark sem síðan er úthlutað til annarra greiðslu- markshafa. Á grundvelli þessa ákvæðis var á árinu 1997 úthlutað samtals 1.125 ær- gildum, en engu var úthlutað á árinu 1998. Samanlagt greiðslumark í sauðfé árið 1998 var 394.460 ærgildi (7.179 tonn). Þar afvoru 390.895 ærgildi (7.114 tonn) ívirku greiðslumarki en mismunurinn, 3.564 ær- gildi, er óvirkur vegna þess að ásetnings- skylda er ekki uppfyllt. Samkvæmt reglugerð nr. 524/1998 var eigendum sláturljár, hvort sem þeir eru beingreiðsluhafar eða ekki, skylt að taka þátt ( útflutningi og sæta útflutningsuppgjöri fyrir hluta framleiðslu sinnar árið 1998. Útflutningshlutfallið var ákveðið 15% fyrir dilkakjöt en engin útflutningsskylda var á kjöti af fullorðnu. Með þessu var takmarkað það magn sem fór til sölu á innlendum 37 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.