Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 54

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 54
BÚNAÐARRIT 1998 hrossakjöts minnkað úr 2,1 kg á íbúa í 1,9 kg. Tafla 38 sýnir framleiðslu og sölu hrossakjöts árin 1994-1998. Utflutningur á hrossakjöti jókst aftur eftir mikinn samdrátt í kjölfar þess að markaður í Japan nánast lokaðist í kjölfar Tafla 38, Framleiðsla og sala hrossakjöts 1994-1998. Fram- leiðsla kg Sala kg Útflutn- ingur kg Sala á íbúa kg 1994 808.636 560.381 172.762 2,1 1995 987.847 668.240 346.386 2,5 1996 637.371 609.484 126.796 2,3 1997 724.634 553.305 139.389 2,0 1998 792.947 526.559 247.544 1,9 Heimild: Framleiðsluráð landbúnaðarins. mikils matareitrunarslyss þar í landi árið 1995. Japansmarkaðurinn hefur ekki náð sér á strik aftur en nýir markaðir hafa unnist, t.d. á Ítalíu. Meðalverð íyrir útflutt hrossa- kjöt árið 1998 var kr. 173,69 pr. kg. Það er ívið lægra verð en árið á undan. Rétt er að hafa í huga að nánast eingöngu eru fluttir út verðmætustu hlutar skrokksins. Birgðir hrossakjöts eru eðlilega mestar í lok desember en minnstar í lok september. Birgðir hinn 31.12. 1998 voru 215,6 tonn sem svarar til um 5 mánaða sölu innanlands. Mestur hluti birgðanna var folaldakjöt. Verðlagsmál Hrossakjöt er verðlagt til bænda af Sex- mannanefnd án þess þó að saminn sé sérstakur verðlagsgrundvöllur fyrir hrossa- afurðir. Verð á hrossakjöti til bænda breyttist ekki á árinu 1998 og hefur ekki breyst síðan árið 1996. Þróun verðs til framleiðenda á hrossakjöti er sýnd í töflu 39. Verð á hrossakjöti hefur 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.