Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 71

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 71
BÚNAÐARRIT 1998 Ferðaþjónusta Tekjur í ferðaþjónustu eru annars vegar af sölu gistingar og veidnga í tengslum við hana en hins vegar af sölu annarrar þjón- ustu, svo sem afþreyingar, minjagripa o.fl. Samkvæmt verðmætaáætlun Framleiðslu- ráðs landbúnaðarins fyrir árið 1998 gáfu tekjur af sölu gistingar og veitingasölu tengdri henni 67% af tekjum í greininni en sala annarrar þjónustu 33%. Verðmæti seldrar þjónustu og vara hjá ferðaþjónustu voru samkvæmt sömu heimild 4,7% heild- arverðmæta landbúnaðarframleiðslunnar árið 1998. Árið 1998 var gott hjá ferðaþjónustu- bændum. Aukning á komu erlendra ferða- manna til landsins skilaði sér í fjölgun gisti- nátta á landsbyggðinni. Vegna eindæma veðurblíðu á Suðurlandi varð aukningin þar enn meiri en í öðrum landshlutum. Mikil aukning var í komu ferðamanna frá Frakklandi og Ítalíu og má þakka það aukn- um áhuga í þessum löndum á Islandi og greiðari samgöngum til landsins yfir sumar- mánuðina. Einnig er gisting á sveitabæjum vel þekkt í þessurn löndum. I kynningarstarfi Ferðaþjónustu bænda hefur verið lögð áhersla á afþreyingu sem er í boði hjá bændum. Ein mikilvægasta ástæða þess að gestir dvelja lengur en eina nótt er að áhugaverð afþreying er í boði á staðnum eða í næsta nágrenni. Ferðamenn gera sífellt meiri kröfur um gæði þjónustunnar. Þar er ekki aðeins átt við betri herbergi heldur einnig að samræmi sé á þjónustunni hvar sem gist er og að verðlagning sé hin sama fyrir sömu þjónustu. Mikilvægt er að bænd- ur standi þétt saman og geri gistingu á bóndabæjum áhugaverðari og persónulegri en gistingu á hefðbundnum hótelum. Árið 1998 auglýstu 120 ferðaþjónustu- bæir þjónustu sína í bæklingi Ferðaþjónustu bænda en það er svipaður fjöldi og árið á undan. Gistirými sem skráð er í bæklingi Ferðaþjónustu bænda nam um 2.500 rúm- um sem er svipaður fjöldi og árið áður. Talsvert var um fyrirspurnir á árinu frá aðilum sem óska aðildar að Ferðaþjónustu bænda og gera má ráð fyrir aukningu á framboði á gistirýmum á árinu 1999. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.