Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 18

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 18
BÚNAÐARRIT 1998 fóðraðar kindur að hausti fyrir hvert ærgildi greiðslumarks á komandi ári. Beingreiðsla greiðist til handhafa með jöfnum mánaðar- legum greiðslum hinn 1. hvers mánaðar þó þannig að greiðsla vegna janúar greiðist 1. febrúar. Stuðningur við íslenskan landbúnað samkvæmt mati OECD Efnahags- og framfarastofnunin í París, OECD, gefur árlega út skýrslu um stöðu landbúnaðar í aðildarlöndunum. Þróaðar hafa verið aðferðir til að bera saman stuðning við landbúnað milli landa og milli ára. I skýrslu, sem kom út í maí 1999 og fjallar um árið 1998, kemur fram að aðferðir við mat á stuðningnum hafi verið endur- skoðaðar. Hugtakið “tekjuígildi” (“subsidy equivalent”) fær nú heitið “áætlaður stuðn- ingur” (“support estimate”). Stuðningnum er í grundvallaratriðum skipt í fjóra þætti: Aætlaðan stuðning við framleiðendur (PSE), áætlaðan stuðning við neytendur (CSE), áætlaðan stuðning við almenna þjónustu (GSSE) og áætlaðan heildar- stuðning (TSE). Stuðningur við landbúnað hefur farið lækkandi í flestum OECD löndunum á undanförnum árum og hefur Island ekki verið eftirbátur annarra ríkja í þeim efnum. Á síðasta ári brá hins vegar svo við að stuðningur við landbúnað jókst í öllum aðildarlöndum OECD nema tveimur. Þarna voru á ferðinni viðbrögð við erfiðum markaðsaðstæðum en heimsmarkaðsverð á mörgum landbúnaðarafurðum var í mikilli lægð á árinu 1998. Sem viðbrögð við lágu verði á afurðum og minni eftirspurn voru tollar á einstökum vörum hækkaðir í nokkrum aðildarlöndum. Auk þess voru útflutningsbætur notaðar í meira mæli en áður, sem takmarkaði markaðsaðgang. Fjöldi nýrra leiða til tekjustuðnings var tekinn upp. Þessar aðferðir voru yfirleitt gagnsæjar og tímabundnar en þær hlífðu framleiðendum fyrir breytingum á heims- markaðsverði og geta því vakið væntingar um að framhald verði á stuðningnum. Stuðningur við framleiðendur í nokkrum 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.