Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 46

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 46
BÚNAÐARRIT 1998 um 2,4%. Ef verðþróun alifuglaafurða er skoðuð á föstu verðlagi kemur í ljós að verð til framleiðenda á eggjum frá árinu 1994 til ársins 1998 lækkaði um 21,7% og kjöt- verðið hefur lækkað um 9,3%. Heildsöluverð á alifuglaafurðum og verð til neytenda á þessu tímabili hefur einnig lækkað mikið en ekki eins mikið og verð til framleiðenda. Afkoma alifuglaræktarinnar 1997 Hagþjónusta landbúnaðarins birtir árlega niðurstöður úr rekstraruppgjöri alifuglabúa sem unnið er úr skattframtölum. Árið 1997 voru 11 eggjabú en 4 kjúklingabú í úr- takinu. Meginniðurstöður úr rekstri eru að á eggjabúum var hagnaður fyrir fjármagnsliði 7,2% af veltu, hagnaður af reglulegri starfsemi nam 5,9% af veltu og hagnaður af starfseminni 6,0%. í kjötframleiðslunni var hagnaður fyrir fjármagnsliði 6,1% af veltu, en tap varð af reglulegri starfsemi og starfseminni í heild sem nam 0,9% af veltu. Tafla 27 sýnir rekstraryfirlit fyrir alifugla- ræktina árið 1997. Tafla 28 sýnir efnahagsreikning sömu búa og eru í töflu 27. Veltufjárhlutfall hjá eggja- búum er aðeins 0,65 en eiginfjárhlutfall 0,63. Á kjúklingabúunum er veltufjárhlut- fallið 0,82 en eiginfjárhlutfallið 0,14. Tafla 27. Rekstraryfirlit fyrir alifuglabú 1997 (þús. kr.). Fjöldi búa Eggjabú 11 Eggjabú Meðaltal Kjúklingabú 4 Kjúklingabú Meðaltal Tekjur: Egg/kjöt 83.600 7.600 136.300 34.075 Aðrar afurðir 2.300 209 0 0 Birgðabreyting 0 0 1.100 275 Bústofnsbreyting -6.200 -564 -300 -75 Aðrar tekjur 1.700 155 300 75 Framleiðslustyrkir 0 0 0 0 Tekjur samtals 81.400 7.400 137.400 34.350 Gjöld: Fóður, egg og ungar 36.000 3.273 66.200 16.550 Greidd laun og launat. gjöld 3.600 327 20.900 5.225 Reiknuð laun 4.900 445 1.300 325 Annar kostnaður 24.900 2.264 32.700 8.175 Afskriftir 6.100 555 7.900 1.975 Rekstrarkostn. samtals 75.500 6.864 129.000 32.250 Hagn. f. vexti og verðbr.f. 5.900 536 8.400 2.100 Vextir og verðbr.færsla -1.100 -15 -9.600 -160 Hagn. af reglul. starfsemi 4.800 522 -1.200 1.940 Óreglulegar tekjur og gjöld 100 1 0 0 Hagnaður 4.900 523 -1.200 1.940 Heimild: Hagþjónusta landbúnaðarins. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.