Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 29

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 29
BÚNAÐARRIT 1998 Tafla 10. Framleiðsla og sala nautgripakjöts 1994-1998. Framleiðsla kg Sala kg Útflutningur kg Sala á íbúa kg 1994 3.544.686 3.252.388 0 12,2 1995 3.060.648 3.159.709 11.740 11,8 1996 3.142.392 3.275.571 37.172 12,2 1997 3.440.806 3.435.672 17 12,7 1998 3.443.460 3.513.183 0 12,8 Heimild: Framleiösluráð landbúnaðarins. ákveðið kr. 61,27 og hélst það óbreytt til ársloka. Verð til bænda var því hið sama allt árið 1998, kr. 61,27 á lítra, en skilgreint sem lágmarksverð frá I. september. Að teknu tilliti til verðs fyrir innlagða mjólk umfram greiðslumark varð meðalverð mjólkur til bænda kr. 61,08 á lítra og hækkaði um 8,5% miðað við árið 1997. Á verðlagi ársins 1998 er hækkunin 6,8%. Þetta er mesta hækkun sem orðið hefur á milli ára s.l. 5 ár en reiknað á verðlagi ársins 1998 hefur hækkun á mjólkurverði til framleiðenda frá árinu 1994 verið 8,0%. Mjólkursamlögin greiddu flest arð til framleiðenda fyrir framleiðslu ársins 1998 sem víða nam kr. 2,30-2,50 á innveginn lítra. Samkvæmt gildandi búvörusamningi um framleiðslu mjólkur skulu beingreiðslur nema 47,1% grundvallarverðs mjólkur en afurðastöðvar skulu greiða 52,9%. Greiðslur frá afurðastöð eru algerlega miðaðar við efnainnihald mjólkurinnar þannig að 75% miðast við prótein en 25% við fituinnihald. Verð til framleiðenda á nautgripakjöti er reiknað inn í verðlagsgrundvöll kúabús. Með búvörulagabreytingunni 1. september 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.