Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 48

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 48
BÚNAÐARRIT 1 998 Tafla 29. Fjöldi ásettra svína 1998 eftir kjördæmum. Svín Reykjanessvæði 1.486 Vesturland 321 Vestfirðir 26 Norðurland vestra 154 Norðurland eystra 564 Austurland 75 Suðurland 1.361 Samtals allt landið 3.987 Heimild: Bændasamtök Islands. leiðslu svínakjöts árið 1999. Árið 1999 var meðalbústærð í svínarækt tæpar 70 gyltur og hafði þá aukist um 67-68% frá árinu 1994. Tafla 30 sýnir fjölda svínabúa, ásett svín og meðalbústærð 1994-1998 en breytileiki í bústærð er mjög mikill. Svínarækt Afurðir svína eru fyrst og fremst kjöt en einnig slátur (hausar, lifur, hjörtu, nýru og mör). Samkvæmt verðmætaáætlun Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins voru verðmæti svínaafurða 5,1% af heildarverðmæti land- búnaðarafurða árið 1998. Fjöldi svína Ásett svín til undaneldis voru alls 3.987 haustið 1997 en voru 3.514 árið áður. Svínum hefur því fjölgað verulega milli ára eða um 13,5%. Langflest svín eru á Reykjanessvæðinu og á Suðurlandi eða samtals um 71% alls stofnsins. Tafla 29 sýnir fjölda svína eftir kjördæmum. Undanfarin ár hefur svínabúum fækkað en jafnframt hafa búin stækkað verulega. Á árunum 1994-1997 fækkaði svínum nokk- uð en fjölgaði verulega árið 1998. Gera verður ráð fyrir mikilli aukningu í fram- Tafla 30. Fjöldi svínabúa og ásett svín 1994-1998. Meðal- Ar Svínabú fjöldi Ásett svln stk. bústærð stk. 1994 90 3.752 41,7 1995 86 3.726 43,3 1996 76 3.543 46,6 1997 64 3.514 54,9 1998 57 3.987 69,9 Heimild: Bændasamtök Islands, Hagstofa Islands Ræktunarstarf Skýrsluhald er grunnur að skipulegu rækt- unarstarfi í svínaræktinni líkt og í öðrum búgreinum. Tæpur þriðjungur svínabænda tekur þátt í skýrsluhaldi sem rekið er af Bændasamtökum íslands og stjórnað af fagráði í svínarækt. 1 október 1997 var tekið í notkun nýtt og fullkomnara forrit í skýrsluhaldinu sem hefur gert skýrsluhaldið 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.