Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 22

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 22
BÚNAÐARRIT 1998 Kornrækt eykst enn og hefur svo verið mörg undanfarin ár. Árið 1998 varð korn- uppskeran 3.767 tonn sem er um 30% aukning miðað við árið 1997 og meira en 80% aukning miðað við árið 1996. Talið er að korn hafi verið ræktað á nálega 1.500 hekturum lands sumarið 1998 og meðal- uppskera þvi 2,5 tonn á ha. Mynd 5 sýnir kornuppskeru árin 1994-1998. Mynd 5. Kornuppskera 1994-1998 (tonn). 4000 3500 3000 2500 2000 1500 1000 500 0 1994 1995 1996 1997 1998 3.767 2.902 2.061 Heimild: Hagstofa íslands. Framleiðnisjóður landbúnaðarins hefur undanfarin ár stutt rannsókna- og þró- unarstarf á sviði kornræktar. Á árinu 1998 varði sjóðurinn einnig nokkru fjármagni í ræktunarviðurkenningar til kornbænda og til stuðnings við samkaup bænda á tækjum og búnaði til kornskurðar og kornverkunar. Framleiðsla grasköggla dróst enn saman á árinu 1998 og varð 2.445 tonn miðað við 2.585 tonn árið áður. Verð á kjarnfóðri er nú lægra en verið hefur um árabil og þetta gerir samkeppnisstöðu graskögglaverksmiðjanna afar erfiða. Auk þess hefur öryggi við hey- öflun aukist verulega með nýjum hey- verkunaraðferðum. Þrjár graskögglaverk- smiðjur störfuðu sumarið 1998, þ.e. gras- kögglaverksmiðjurnar í Brautarholti, Ólafs- dal og Vallhólma. Mynd 6 sýnir framleiðslu grasköggla árin 1994-1998. Engar öruggar heimildir eru til um stærð grænfóðurakra árið 1998 en eftir magni af Mynd 6. Framleiðsla grasköggla 1994-1998 (tonn). 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.