Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 21

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 21
BÚN AÐARRIT 1998 3. Þróun og staða einstakra búgreina Fóðuröflun Veturinn 1997 til 1998 var fremur snjó- léttur og vorið góðviðrasamt. Sumarið 1998 var gott sunnanlands, einkum framan af, og síðsumars var einnig mjög góð tíð. A Norðaustur- og Austurlandi var hins vegar óvenju kalt og sólarlítið sumar. Haust- veðráttan var víða frernur lræglát. I heild varð heyfengur talsvert rninni árið 1998 en árið á undan og reyndar sá minnsti síðast- liðin fimm ár. Alls er talið að stærð túna sé um 136.000 ha en óvíst er hve mikill hluti þeirra er nýttur til slægna. Verkun heys í rúllur dróst lítillega sarnan og varð um 70% af heildarheyfengnum. I hverjum rúmmetra af þurrheyi eru áætluð 100 kg af þurrefni en í hverjum rúmetra af votheyi eru áætluð 1 50 kg af þurrefni. Tafla 3 sýnir heyfeng lands- manna árin 1994-1998. Tafla 3. Heyfengur 1994-1998. Ár Þurrhey tonn þ.e. þús. m3 Vothey tonn þ.e. þús. m3 Þ.a. rúllur þús. m3 Heykögglar tonn þ.e. Samtals tonn þ.e. 1994 167.600 1.676 207.750 1.385 375 375.725 1995 126.300 1.263 181.050 1.207 243 307.593 1996 136.800 1.368 233.100 1.554 1.447 149 370.049 1997 90.800 908 261.300 1.742 1.688 60 352.160 1998 91.900 919 212.900 1.419 1.367 0 304.800 Heimild: Hagstofa íslands og Bændasamtök Islands. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.