Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 30

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 30
BÚNAÐARRIT 1998 1998 varð heimilt að hætta opinberri verð- lagningu nautgripakjöts en það var þó ekki gert á árinu 1998. Verð á nautgripakjöti hefur verið fremur stöðugt undan farin ár en hækkaði þó nokkuð á árinu 1998 eða um 6,8% m.v. árið 1997. Á föstu verðlagi hefur verð á nautgripakjöti til framleiðenda farið lækkandi þar til árið 1998 að nokkur verð- hækkun varð, eða um 5,1% m.v. árið 1997. Þróun verðs til framleiðenda á mjólk og nautgripakjöti 1994-1998 er sýnd í töflu 11. Tafla 11. Þróun framleiðendaverðs mjólkur og nautakjöts 1994-1998. Mjólk, Mjólk, Nautakjöt Nautakjöt verð verðlag meðalv. verðl. ársins, 1998, ársins 1998, kr. pr. Itr. kr. pr. Itr. kr. pr. kg kr. pr. kg 1994 52,52 56,53 234,55 252,45 1995 52,21 55,25 249,12 263,65 1996 54,26 56,16 252,74 261,59 1997 56,27 57,21 256,31 260,57 1998 61,08 61,08 273,76 273,76 Heimild: Framleiðsluráö landbúnaðarins. undir lok ársins 1998 var kr. 120-130 pr. lítra. Á árunum 1994-1998 færðist greiðslu- mark sem samtals nam 14,3 millj. lítra milli bænda. Þessir tilflutningar eru sýndir á mynd 10. Mynd 10. Aðilaskipti á greiðslumarki í mjólk 1994-1998, þús. Itr. Framleiðslustjórn Verðlagsárið 1997-1998 var sjötta og síðasta árið á gildistíma búvörusamninganna frá 1991 og 1992. Þann 1. september 1998 tók gildi nýr samningur um mjólkurframleiðslu sem gildir til loka verðlagsárs 2005. Heildargreiðslumark verðlagsársins 1997/98 var 102 millj. lítrar og beingreiðslur fyrir mjólk það verðlagsár námu samtals kr. 2.916 þús. Við uppgjör ársins 1998 reyndist fram- leiðslan vera 105.716 þús. lítrar. Framleiðsla umfram heildargreiðslumark á verðlagsárinu 1997/1998 var 541 þús. lítrar. Samkvæmt búvörusamningnum frá árinu 1992 er sala á greiðslumarki í mjólk milli lögbýla leyfileg. Verð á greiðslumarki hefur verið rnjög breytilegt frá einum tíma til annars. I kjölfar aukinnar umframfram- leiðslu fór það hækkandi og algengt verð Heimild: Framleiðsluráð landbúnaðarins. 1 lokjúní 1998 vargefin út reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1998/1999. Heildargreiðslumark var aukið um 1 milljón lítra og ákveðið 103 millj. lítrar. Einnig voru gerðar nokkrar breytingar á dreifingu bein- greiðslna og var tenging milli þeirra og framleiðslu aukin lítillega. Beingreiðslurnar skiptust skv. reglugerðinni með eftirfarandi hætti: a) 53,5% voru greidd óháð framleiðslu að því tilskildu að hún væri a.m.k. 85% af greiðslumarki á verðlagsárinu. b) 29,5% voru greidd eftir framleiðslu. c) 17,0% voru greidd m.v. framleiðslu tímabilið nóvember til febrúar (vetrar- álag). 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.