Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 57

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 57
BÚNAÐARRIT 1998 Framleiðendum hefur fækkað talsvert undanfarin ár eða um 13,6% frá árinu 1994 til ársins 1998. Jafnframt hafa búin stækkað úr 1.273 m2 að meðaltali í 1.588 m2 eða um nær 25% á aðeins ftmm árum. Þessi þróun er sýnd í töflu 41. Tafla 41. Fjöldi framleiðenda og ræktun 1994-1998, m2. Ár Framleiðendur Rækt.flötur 1994 140 178.250 1995 138 181.745 1996 135 183.425 1997 133 187.635 1998 121 192.123 Heimild: Bændasamtök íslands. Ræktunarstarf Stöðug aukning hefur verið á ræktun með vaxtarlýsingu, bæði í afskornum blómum og grænmeti, einkum gúrkum og salatteg- undum. Ræktun tómata með vaxtarlýsingu er nú komin af tilraunastiginu og má búast við aukinni framleiðslu og flýtingu upp- skeru á allra næstu árum. Ræktun jarðaberja með vaxtarlýsingu er hafin en þarfnast frek- ari tilrauna áður en berin koma á markað. Nýtt tilraunahús Garðyrkjuskólans á Reykjum mun efla tilraunastarf í garðyrkju til mikilla muna og leiðir vonandi einnig til þess að nýjungar komist fyrr til framleiðslu í garðyrkjustöðvum. Mynd 14. Skipting ræktunarflatarmáls eftir tegundum árið 1998, m2. Paprika 21.713 Pottaplöntur 12.852 Rósir 32.300 Gúrkur 21.643 Annað 44.046 Tómatar 44.009 Heimild: Bændasamtök (slands. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.