Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 69

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 69
BÚNAÐARRIT 1 998 Tafla 57. Þróun framleiðendaverðs á loðdýraafurðum 1994-1998. Refaskinn Refaskinn Minkaskinn Minkaskinn verð ársins kr. pr. skinn verðlag 1998 kr. pr. skinn verð ársins kr. pr. skinn verðlag 1998 kr. pr. skinn 1994 6.498 6.994 1.574 1.694 1995 5.928 6.274 1.463 1.548 1996 5.517 5.710 2.226 2.304 1997 3.536 3.595 1.786 1.816 1998 2.791 2.791 1.922 1.922 Heimild: Hagstofa íslands. Finnland og Danmörk eru aðalút- flutningslönd loðdýraræktarinnar og lang- mestur hluti framleiðslunnar er seldur á uppboðum þar. Meirihluti refaskinnanna, eða 61%, var fluttur út til Finnlands en meirihluti minkaskinnanna, eða 72%, var fluttur út til Danmerkur. Auk Finnlands og Danmerkur er lítilsháttar magn loðskinna flutt út til Bandaríkjanna, eingöngu minka- skinn. Tafla 56 sýnir útflutning loðskinna eftir markaðslöndum árið 1998. Verðlagsmál Loðdýraskinn eru seld á uppboðsmörk- uðum erlendis og verð þeirra fylgir algerlega alþjóðlegri markaðsþróun. Undanfarin ár hefur verð á refaskinnum farið lækkandi en verð á minkaskinnum hækkaði þangað til árið 1997 að það lækkaði umtalsvert eða um nær 20%. Verð á minkaskinnum hæklcaði aftur árið 1998 þó sú hæklcun hafi elclci verið nema 7,6%. Tafla 57 sýnir þróun fram- leiðendaverðs (fob útfl.verð) á loðdýra- skinnum árin 1994-1997. Afkonia loðdýraræktarinnar 1997 Hagþjónusta landbúnaðarins birtir árlega niðurstöður úr rekstraruppgjöri loðdýrabúa sem unnið er upp úr skattframtölum. Árið 1997 voru 15 loðdýrabú í úrtakinu. Megin- niðurstöður úr rekstri eru að rekstrartekjur voru 75,7 millj. kr. og rekstrarkostnaður 98,3 millj. kr. Rekstrartap fyrir fjármagnsliði var 29,9% af veltu en tap af reglulegri starfsemi nam 43,1% af veltu. I heild varð tap af starfseminni 39,2%. Tafla 58 sýnir rekstraryfirlit fyrir loðdýraræktina árið 1997. Tafla 58. Rekstraryfirlit í loðdýrarækt 1997 (þús. kr.). Fjöldi búa 15 Meðaltal Tekjur: Skinn 55.600 3.707 Aðrar afurðir 8.900 593 Birgðabreyting 7.800 520 Bústofnsbreyting -2.500 -167 Aðrar tekjur 5.600 373 Framleiðslustyrkir 300 20 Tekjur samtals 75.700 5.047 Gjöld: Fóður 37.600 2.507 Greidd laun og launat. gjöld 5.300 353 Reiknuð laun 11.900 793 Annar kostnaður 32.100 2.140 Afskriftir 11.400 760 Rekstrarkostnaður samtals 98.300 6.553 Hagnaður f. vexti og verðbr.f. -22.600 -1.507 Vextir og verðbr.færsla -10.000 -667 Hagnaður af reglul. starfsemi -32.600 -2.173 Óreglulegar tekjur og gjöld 2.900 193 Hagnaður -29.700 -1.980 Heimild: Hagþjónusta landbúnaöarins. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.