Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 78

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 78
BÚNAÐARRIT 1 998 4. Yfirlit um starfsemi Bændasamtaka Islands 1998 Bændasamtök Islands voru stofnuð í árs- byrjun 1995 með sameiningu Búnaðarfélags íslands og Stéttarsambands bænda. Grunn- einingar samtakanna eru annars vegar 15 búnaðarsambönd, sem eru þverfagleg lands- hlutasamtök bænda, og hins vegar 13 sam- tök einstakra búgreina. Hlutverk Bændasamtökin gegna fjölþættu hlutverki sem fagleg hagsmunasamtök allra bænda í landinu. Meðal helstu verkefna þeirra eru: • Að vera málsvari bændastéttarinnar og beita sér íyrir bættum kjörum hennar. • Að taka þátt í að móta stefnu í málefnum bænda og landbúnaðarins í heild. • Að veita forystu leiðbeiningaþjónustu á sem flestum sviðum landbúnaðar og standa fyrir margvíslegri útgáfustarfsemi, fræðslu og faglegri þróun. • Að vinna að hvers konar framförum í landbúnaði er varða ræktun, tækni, rekstur og gæðamál. • Að vera stjórnvöldum til ráðuneytis. • Að hafa með höndum framkvæmd mála er Alþingi eða ríkisstjórn felur þeim. Stjórn og starfsfólk. Æðsta vald samtakanna er í höndum búnaðarþings sem kemur saman einu sinni á ári og er skipað 39 fulltrúum. Þeir eru kosnir til þriggja ára í senn, 28 á vegum búnaðarsambandanna og 11 frá búgreina- félögunum. Búnaðarþing kýs samtökunum sjö manna stjórn til þriggja ára í senn. Ný stjórn var kjörin árið 1998 og er hún þannig skipuð: 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.