Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Síða 42

Búnaðarrit - 01.01.1998, Síða 42
BÚNAÐARRIT 1998 Alifuglarækt Afurðir alifugla eru egg og kjöt, aðallega kjúklingakjöt en einnig kjöt af kalkúnum, öndum og gæsum. Árið 1998 gáfu eggin 39% tekna í greininni samkvæmt verð- mætaáætlun Framleiðsluráðs landbúnaðar- ins en kjötið 61%. Verðmæti alifuglaafurða voru samkvæmt sömu heimild 7,6% heildarverðmæta landbúnaðarafurða árið 1998. Fjöldi alifugla Alifuglaræktin skiptist í raun í tvær sjálf- stæðar búgreinar, eggjaframleiðslu og kjúkl- ingarækt, en umfang annarrar framleiðslu innan alifuglaræktarinnar er mun minna en þessara tveggja búgreina. Árið 1998 voru varphænsn í landinu talin vera 166.911 en holdahænsn 35.322. Árið 1997 voru varp- hænsn talin 154.844 en holdahænsn 23.928. Varphænsnum hefur því fjölgað milli ára um 7,8% en holdahænsnum hefur fjölgað um 47,6%. Langflest varphænsn eru 40 á Reykjanessvæðinu eða rúm 72% stofnsins. Á Reykjanessvæðinu eru 37%, holda- hænsna, á Vesturlandi 28% en 60% á Suðurlandi. Tafla 22 sýnir fjölda alifugla eftir kjördæmum. Tafla 22. Fjöldi alifugla 1998 eftir kjördæmum. Fjöldi varp- hænsna Fjöldi holda- hænsna Reykjanessvæði 120.697 13.200 Vesturland 3.803 10.000 Vestfirðir 74 0 Norðurland vestra 4.241 0 Norðurland eystra 11.574 0 Austurland 6.734 0 Suðurland 19.788 12.122 Samtals allt landið 166.911 35.322 Heimild: Hagstofa íslands. Á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.