Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1998, Side 12

Búnaðarrit - 01.01.1998, Side 12
BÚN AÐARRIT 1998 árum. Árið 1992 varði ríkissjóður kr. 11,9 milljörðum til land- búnaðarmála eða 9,01% af heildarút- gjöldum ríkissjóðs það ár. Ári síðar voru út- gjöld til landbúnaðar kr. 8,5 milljarðar eða 6,32% af heildarút- gjöldum ríkissjóðs. Þjóðhagsstofnun áætl- ar að árið 1997 hafí þetta hlutfall verið 5,1% eða nær óbreytt fráárinu 1996. Hlutur landbúnaðarráðuneyt- is í A-hluta fjárlaga árið 1998 var 4,68% verðmætis landbúnaðarframleiðslunnar eftir búgreinum. Samkvæmt vinnumarkaðskönnun Hag- stofu Islands störfuðu 6.700 manns í land- búnaði í nóvember 1998 en 5.800 á sama tíma árið 1997. Að mati Þjóðhagsstofnunar hefur ársverkum í landbúnaði þó farið jafnt og þétt fækkandi á undanförnum árum og voru þau alls 5.349 á árinu 1996. Þegar litið á fjölda unninna ársverka í ein- stökum kjördæmum kemur í ljós að landbúnaður er hlutfallslega mikilvægastur á Suðurlandi. Samkvæmt heimildum frá ríkis- skattstjóra voru árið 1998 skráð 3.995 bú sem greiddu virðisaukaskatt og stunduðu jarðyrkju, garðyrkju eða búfjárrækt (sam- kvæmt ISAT 95 atvinnugreinaflokkunar- kerfinu). Flest bú eru á Suðurlandi, 1.104 og á Norðurlandi vestra, 719 talsins. Ársverkum í landbúnaði hefur farið fækk- andi á undanförnum árum sem stafar bæði af minni framleiðslu í búgreinum eins og sauðfjárrækt og hins vegar að tækni leysir í vaxandi mæli mannshöndina af hólmi. Mynd 2 sýnir fjölda ársverka í land- búnaði árin 1992-1996. Útgjöld ríkissjóðs til landbúnaðar hafa dregist verulega saman á undanförnum 10 af heildarútgjöldum ríkisins. Mynd 3 sýnir hlutfall útgjalda ríkissjóðs til landbúnaðar af heildarútgjöldum ríkisins árin 1994-1998. Lagasetning um landbúnaðinn Talsverðar breytingar urðu á landbúnaðar- löggjöfinni árið 1998. Á Alþingi vorið 1998 Mynd 2. Ársverk í landbúnaði 1992-1996. 7.000 6.000 5.000 4.000 3.000 2.000 1.000 0 Heimild: Þjóðhagsstofnun. 6.514 J--1—:—l----1--1—i---i 1—l----1--1—l---L 1992 1993 1994 1995 1996 Mynd 1. Verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar 1998, skipt eftir búgreinum. Hross 5% Fiskeldi 4% Ferðaþjónusta Loðdýr Nautgripir 39% Alifuglar 8% Garðáv./gróðurh.- afurðir 7% Heimild: Framleiðsluráð landbúnaðarins. Sauðfé 19%
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.