Fréttablaðið - 13.02.2010, Síða 56

Fréttablaðið - 13.02.2010, Síða 56
6 fjölskyldan saman meira gaman ... Grímubúninga á börn má fá í góðu úrvali, til að mynda í Partýbúðinni, Toys are us, og Rúmfatalagernum svo dæmi séu tekin. Í Ikea eru selda grímur og höfuðföt sem nota má sem hluta af búningi. Heimagerðir búningar þurfa ekki að vera flókn- ir. Röndóttur bolur, hnébuxur og klútur bundinn um haus er til að mynda ágætis sjóræningjabúning- ur. Ballettbúning heimasætunnar má gera að englabúningi með því að bæta við vængjum. Hvítt lak er uppistaða að góðum draugabúning og svo framvegis. Þar til gerður andlitsfarði setur punktinn yfir i-ið þegar kemur að því að klæðast í karakter, en ekki er víst að þau minnstu séu til í slík- ar skreytingar. Hér má sjá nokkr- ar hugmyndir að grímubúningum fyrir öskudag. -sbt Englar og indjánar Í skólum og leikskólum landsins er gjarnan haldið upp á öskudag með grímuballi af ein- hverri tegund. Búningarnir þurfa ekki að vera flóknir eða kosta mikið. Skrautleg Draugar og uppvakningar eru iðulega á ferðinni á öskudag. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Hvernig eru bolluvendir búnir til? Bolluvendir, grímubúningar og öskupokar eru fylgifiskar daganna skemmtilegu sem eru í vændum, bolludags og öskudags. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér gerð þessara hluta hafa til þess tækifæri um helgina. Í Gerðubergi verður haldið fjölskyldunámskeið á morgun milli tvö og fjögur í gerð öskupoka og bolluvanda í sam- starfi við Heimilisiðnaðarfélag Íslands, „Bolluv endi er auðvelt að útbúa en þeir eru gjarnan gerðir úr löngum prikum og litríkum pappírsræmum. Öskupokar eru litlir skraut- legir pokar sem dregnir eru saman með þræði ... Verkefnið er við allra hæfi, auðvelt og skemmtilegt und ir leiðsögn sérfróðra,“ segir í fréttatilkynningu. Þátttaka er ókeypis og efniskostnaður enginn. Á Akureyri er áhugasömum boðið að koma og sauma eða breyta fötum fyrir öskudaginn í Zontasalinn í Aðalstræti 45 í dag á milli klukkan tíu og fjögur. Á Minjasafninu verður sýnikennsla í ösku- poka- og bolluvandagerð í dag. Smíðaverkstæðið á Hjalteyrargötu 20 verður opið í dag fyrir þá sem þurfa að smíða fylgihluti í tilefni af öskudeginum. Þar verða smiðir öllum til aðstoðar. Einfalt en flott Ekki þarf meira en skrautlegan klút og andlitsmálningu, þá er babúska stigin fram á sviðið. Einn lítill indjáni Indjánabúningar eru sívinsælir og flottir. BOLLA, BOLLA Vatnsdeigsbollur með sultu og rjóma á milli og súkkulaði ofan á er mikið góðgæti. Kara mellu búð ing ur á milli er líka hreinasta afbragð. N O RD IC PH O TS/G ETTYIM A G ES 30 hugmyndir um jafningjafræðslu bárust í nemendasamkeppni SAFT og Nýherja. Þemavika, fréttablað og stuttmynd lentu í þremur efstu sætunum. Hagaskóli fékk fyrstu verðlaun í samkeppni um gerð jafningja- fræðsluefnis sem haldin er meðal grunn- og framhaldsskólanema. Efnið á að stuðla að jákvæðri og öruggri netnotkun. Hagaskóli hlaut verðlaun fyrir þemaviku um jákvæða og örugga netnotkun og voru verðlaunin IdeaPad fartölva frá Lenovo. Í öðru sæti voru nem- endur í 9. og 10. bekk Grenivíkur- skóla fyrir fréttablaðið Dúndur. Stúlkur úr 10-EKH í Hagaskóla lentu svo í þriðja sæti fyrir stutt- myndina Netfíkn og fengu fyrir vikið 320 GB flakkara. Besta jafningjafræðslan Auglýsingasími Allt sem þú þarft… Öflugar og ódýrar brynjur frá SIXSIXONE Motocross hanskar í úrvali Motocrossbuxur frá FLY Herrajakkar Dömujakkar Hjálmar í úrvali Efnilegir stuttmyndasmiðir Stúlkur úr 10-EKH í Hagaskóla lentu í þriðja sæti fyrir stuttmyndina Netfíkn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.