Fréttablaðið - 25.03.2010, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
VEÐRIÐ Í DAGI Í
FIMMTUDAGUR
25. mars 2010 — 71. tölublað — 10. árgangur
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
SAMANTHA CAMERON, eiginkona Davids Cameron, leiðtoga
Íhaldsflokksins í Bretlandi, er á milli tannanna á tískupressunni bresku
þessa dagana. Ástæðan er sú að gamlar myndir sem teknar voru af henni
á tíunda áratugnum dúkkuðu upp á síðum dagblaða á dögunum og þótti
Samantha síður en svo tískumeðvituð á þeim.
„Amma er mikil hannyrðakona og hefur verið að alla tíð. Ég er löngu vön því að ganga í flík-um sem amma hefur prjónað og þykir rosalega vænt um allt sem hún býr til,“ segir Gyða Sigfinns-dóttir, fatahönnunaLi
tækifæri enda segir hún það eiga víða við.
Gyða tók þátt í tískusýningu annars árs nema í fatahönnun við LHÍ á Hönnunarmars nýlega Þsýndi hú þ
gaman að geta blandað saman þessum tveimur heimum,“ segir hún ánægð með útkomuna.Gyða segir mikið
Heklað ponsjó frá ömmu
Gyða Sigfinnsdóttir tók þátt í tískusýningu annars árs fatahönnunarnema við LHÍ á Hönnunarmars. Hún
lagði áherslu á prjónaðar flíkur en uppáhaldsflík hennar sjálfrar er heklað ponsjó frá ömmu.
Gyða Sigfinnsdóttir í ponsjóinu góða sem hún fékk að gjöf frá ömmu sinni fyrir nokkrum árum.
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Opið: má-fö. 12-18Dalvegi 16a, Rauðu múrsteinshúsunum Kóp. 201 - S: 517 7727 www.nora.is
í bústaðinn - á heimilið
Úrval af glerkertastjökum og dúkum á veisluborðið
Sími: 581 2141 - www.hjahrafnhildi.is
Hringdu í síma
Leyni
st þvo
ttavé
l
eða þ
urrka
ri frá
í þínu
m pa
kka
www.forlagid.is
Opið til 21
GYÐA SIGFINNSDÓTTIR
Heldur upp á heklað
ponsjó frá ömmu
• tíska • matur&gisting
Í MIÐJU BLAÐSINS
STRIGASKÓR
Brynja Pétursdóttir
hendir aldrei skópari
Sérblað um strigaskó
FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG
Strigaskór
Sérblað | Fimmtudagur 25. mars
Skemmtilegar
andstæður
Halldóra Anna Hagalín
ritstýrir Goal, tímariti
um knattspyrnu.
TÍMAMÓT 31
Kornin í mælinum
„Það hefur skort verulega á að
stjórnvöld hafi gert það sem
í þeirra valdi stendur til þess
að stuðla að atvinnuuppbygg-
ingu,“ skrifar formaður Samtaka
atvinnulífsins.
UMRÆÐAN 26
FÓLK Tíu ára samstarfi söng-
konunnar Jóhönnu Guðrúnar og
umboðsmannsins Maríu Bjarkar
Sverrisdóttur lýkur í sumar. Við
keflinu tekur norskur umboðs-
maður.
Stöllurnar segja viðskilnaðinn eiga
sér stað í mesta bróðerni. „Sam-
starfið var gott á meðan það var,“
segir Jóhanna Guðrún.
- fgg / sjá síðu 54
Tíu ára samstarfi lýkur:
Jóhanna með
norskan umba
Syngur dúett
Björk Guðmundsdótt-
ir syngur á nýrri plötu
Ólafar Arnalds.
FÓLK 54
TIGNARLEGT GOS Eldgosið á Fimmvörðuhálsi er stórkostlegt sjónarspil. Þyrlan sem Jón Kjartan Björnsson, þyrluflugmaður hjá Norðurflugi, flaug í gær var smá í samanburði
við gosið. Gufustrókarnir úr gosinu náðu ein 12 þúsund fet upp í loftið þegar líða fór undir kvöld. Sjá síðu 18 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
VÆTA NORÐAUSTAN TIL Í dag
verða norðaustan 10-15 m/s en
13-18 austan til. Rigning eða
slydda NA- og A-lands en þurrt
og bjart SV-til. Hiti 0-8 stig, hlýjast
syðst.
VEÐUR 4
2 1
2
7
7
SAMFÉLAG Fjölskylduhjálp Íslands
beindi í gær fólki í tvær biðraðir
í vikulegri matarúthlutun sinni. Í
aðra röðina fóru útlendingar en í
hina Íslendingar, sem gengu fyrir.
Ásgerður Jóna Flosadóttir,
framkvæmdastjóri Fjölskyldu-
hjálparinnar, segir að byrjað hafi
verið með þetta kerfi í gær og það
verði til frambúðar, verði ásókn
útlendinga í aðstoð áfram svo
mikil.
Útlendingarnir mæti snemma
í biðröðina og starfsmenn Fjöl-
skylduhjálparinnar hafi horft upp
á það að íslensku barnafólki og
eldri borgurum hafi vaxið biðin í
augum og gefist upp. „Við stöndum
ekki hér og horfum fram hjá því
þegar eldra fólk, sem hefur stritað
alla ævi, þarf frá að hverfa vegna
ásóknar útlendinga sem eru marg-
ir hverjir einungis með dvalarleyfi
og kannski ekki á bótum,“ segir
Ásgerður Jóna.
Í gær hafi um fimm hundruð
fjölskyldum verið hjálpað, þar af
hátt í tvö hundruð erlendum.
Ásgerður segir erlenda biðraða-
menningu öðruvísi en íslenska.
Fílefldir pólskir karlmenn mæti
til dæmis snemma dags. Síðar um
daginn komi fleiri og fái kannski
að fara inn í röðina hjá þeim.
„Þetta er ákveðin sjálfsbjargar-
viðleitni hjá þeim,“ segir Ásgerður
Jóna, sem ítrekar að allir hafi feng-
ið mat í gær eins og venjulega og
að einhverjar einstæðar erlendar
mæður hafi einnig fengið að fara
fram fyrir biðröðina.
Héðan í frá, segir Ásgerður, eiga
erlendir skjólstæðingar Fjölskyldu-
hjálpar að koma með sérstakan
pappír frá Félagsþjónustu Reykja-
víkur og sýna þannig fram á að
þeir þurfi í raun á aðstoð að halda.
„Þeir mega koma einu sinni í mán-
uði en ef þeir þurfa meira eiga þeir
að koma með pappíra.“
Erfitt sé að fylgjast með aðstæð-
um útlendinganna og vita hverjir
séu hjálpar þurfi og hverjir ekki.
Með þessu nýja kerfi ætti að fækka
í röðunum. Íslendingar þurfi einnig
að sýna fram á þörf fyrir aðstoð, til
dæmis með því að sýna launaseðla.
Jórunn Frímannsdóttir, formað-
ur velferðarráðs Reykjavíkurborg-
ar segir þessar fréttir koma á óvart.
Beðið verði um skýringar frá Fjöl-
skylduhjálpinni á því hvers vegna
þessi leið er farin. - kóþ / sjá síðu 2
Íslendingar í forgang
hjá Fjölskylduhjálp
Hjá Fjölskylduhjálp Íslands eru útlendingar settir í eina biðröð og Íslendingar
í aðra. Íslenska röðin hefur forgang. Framkvæmdastjórinn segir mikinn fjölda
útlendinga mæta snemma í röðina. Íslendingar hafi sumir gefist upp á biðinni.
Framarar misstu
sig
Formaður dómara-
nefndar HSÍ skilur
ekki af hverju Fram
kærði dómgæsluna í
Evrópuleik liðsins.
ÍÞRÓTTIR 48