Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.03.2010, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 25.03.2010, Qupperneq 18
18 25. mars 2010 FIMMTUDAGUR ELDGOSIÐ Á FIMMVÖRÐUHÁLSI Gufustrókar úr eldstöðvunum á Fimmvörðuhálsi hækkuðu veru- lega þegar líða tók á daginn í gær og vind lægði. Áhöfn TF-SIFJAR, eftirlits- flugvélar Landhelgisgæslunn- ar, telur gufustrókana hafa náð um tólf þúsund feta hæð, en hún flaug yfir svæðið um kvöldmatarleytið. Þá var hægur vindur og strókarnir fuku lítt. Vísindamenn telja kvikuna, sem er svipuð kvikunni er kom upp í Surtseyjargosinu, vera milli 1.150 og 1.200 stiga heita. Í viðtali við Stöð tvö í gær sagði Haraldur Sigurðsson eldfjalla- fræðingur að hraunið gæti náð til Þórsmerkur á næstu dögum. Nú sjást fjórir til fimm gos- strókar á svæðinu, en voru allt að tólf fyrstu dagana. Mælingar gefa til kynna að þrýstingur í eldstöðinni sé óbreyttur og ekkert hefur dreg- ið úr rennsli. Því er enn talin hætta á að gosið fari undir jökul og skapi þannig flóð. Því er umferð um Eyjafjalla- jökul og Þórsmörk bönnuð. Öku- tæki mega heldur ekki fara upp Fimmvörðuháls vegna aurbleytu. Sú leið er hins vegar opin göngu- görpum, sem fara upp á eigin ábyrgð. klemens@frettabladid.is Gufustrókar hækka í 12.000 fet í logninu Landhelgisgæslan sá gufustrókana hækka verulega í gærkvöldi. Mæling- ar benda til að þrýstingur hafi ekki minnkað í eldstöðinni á Fimmvörðu- hálsi. Því er enn hætta á að gosið fari undir jökul. HRAUNFOSS Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur virðist ekki óttast þúsund gráðu heitt hraunið þar sem hann skundar sinn veg um hamfarirnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.