Fréttablaðið - 25.03.2010, Síða 30

Fréttablaðið - 25.03.2010, Síða 30
Tískuvikur um heim allan Tískuvikurnar í París, New York og Mílanó vekja ávallt mikla athygli bæði í tískuheiminum og annars staðar. Tískuvikur eru hins vegar haldnar víða um heim, allt frá Rússlandi til Japans og Mexíkó. Hvert land setur sitt mark á hátíðirnar og víða má sjá þjóðleg áhrif í klæðum hönnuð- anna. Tískuvika í Úkraínu. Sérstakur frakki eftir Elenu Burenina. Tískuvika í Mexíkó. Þjóðleg hönnun eftir Cesar Arellanes. Tískuvika í Japan. Loftkenndur kjóll eftir Eri Matsui. Tískuvika í Portúgal. Flík frá Storytailors. Volvo-tískuvikan í Moskvu. Kjóll eftir rússneska hönn- uðinn Valentin Yudashkin. Tískuvika á Indlandi. Flík eftir indverska hönnuðinn Man- ish Malhotra. JIMMY CHOO er löngu orðinn heimsþekktur fyrir skóhönnun sína. Hann sagði nýlega frá því að hann þakki föður sínum velgengni sína en faðir Choo var skógerð- armaður í Malasíu og Jimmy var aðeins 11 ára þegar hann smíðaði fyrsta skóinn. Tímapantanir 534 9600Hlíðasmári 11, 201 Kópavogur -www.heyrn.is HEYRNARÞJÓNUSTA Nýju ReSound heyrnartækin endurvekja tilfinningu fyrir hljóðum sem berast úr hvaða átt sem er á svipaðan hátt og þegar skipt er úr einföldum steríótækjum með tveimur hátölurum í kringóma (surround) heimabíó með hátalara til allra átta. Ný tækni . Betra verð . Fagleg þjónusta Frí ráðgjöf í mars og apríl ReSound heyrnartækin setja mann í miðpunkt hljóðheimsins sem maður hrærist í. Þegar maður getur fylgst betur með hljóðum sem berast úr öllum áttum nýtur maður góðs hljóms mun betur. Auðveldara er að átta sig á hvaðan hljóðið berst og maður getur notið þess að tala við fólk þó hávaði sé í umhverfinu. SURROUND KRINGÓMA A u g lý si n g a sí m i Allt sem þú þarft… VOR 2010 Eikjuvogur 29, 104 Rvk.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.