Fréttablaðið - 24.04.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.04.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI LYKKJA Á LEIÐINA Farþegar á leið til útlanda fengu óvænta framlengingu á ferðalagið í gær þegar Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli var lokað fyrir millilandaflug. Brugðið var á það ráð að flytja mannskapinn í rútum frá BSÍ til Akureyrar þaðan sem flogið var til áfangastaða. sjá síðu 8 24. apríl 2010 — 95. tölublað — 10. árgangur 4 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Menning l Vín & Veisla l Allt l Allt atvinna Persónuleg jógastöð Stórhöfði 17 (gengið inn um Veggsport) Sími: 695 8464 og 772 1025 www.jogastudio.org Hotjóga • Hathajóga Heitt Kraftjóga • Krakkajóga • Byrjendanámskeið Eldklerkurinn og hrunið Skyggnst til baka og afl eið- ingar eldgosa skoðaðar. saga 24 Börn og náttúra Nemendur í Háteigsskóla syngja um jörðina okkar á Barnamenningarhátíð. börn 32 ALÞJÓÐLEGT KAFFIHLAÐBORÐ verður í Edin- borgarhúsinu á Ísafirði á morgun klukkan 15. Fólk frá ýmsum löndum ætlar að baka kökur frá sínu landi og hljómsveit flytur létta tónlist úr öllum áttum. Kjörið tækifæri til að kynnast matarvenjum annarra landa. „Það er í raun kvalræði fyrir mig að spila svona á balli. Á þessum tíma er ég yfirleitt kominn upp í rúm með bók. Dætur mínar hafa keypt handa mér einhvern orku- drykk, sem í hljóta að vera einhver eiturlyf, drykkirnir virka allavega og kýla mig upp,“ segir Guðmund- ur Andri Thorsson, rithöfundur og söngvari Spaðanna, en í kvöld er hið árlega Spaðaball á Nasa og hljómsveitin stígur á svið klukk- an 11. Fr Kannski skrepp ég samt í líkams- rækt og sund en ég fer í Nautilus, sem eru stöðvar sem reknar eru í tengslum við sundlaugarnar og ég fer í sal sem tengdur er við heims- frægu sundlaugina á Álftanesi. Þar hleyp ég á meðan ég horfi á fjóra sjónvarpsskjái í einu en á einum er doktor Phil, öðrum fótboltaleikur, Dynasty oft á þeim þriðja og svo er rokkvídeó á þeim fjórða Mhorfir á þ því í eitthvað lítið, svo sem harð- fisk. Um kvöldið spila Spaðarnir svo eins lengi og fólk nennir að hlusta, oftast til svona þrjú.„Daginn eftir fer ég aftur að lesa, þarf líka að skrifa grein, þannig að þetta verður vinnusöm helgi hvað það varðar. Ég drekk kynstrin öll af kaffi til að halda einbeitiog ég þ li Nóg af kaffi og orku-drykkjum yfir helgina Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur segir dætur sínar gefa sér orkudrykki þegar hann spilar á balli með Spöðunum enda er hann vanari því að vera farinn að sofa klukkan 10 á kvöldin en syngja á balli. Guðmundur Andri Thorsson fer í ræktina í dag og horfir þar á fjóra sjónvarpsskjái í einu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447stærðfræði – íslenska – enska – danska – efnafræði – lestur eðlisfræði – franska – spænska – stafsetning o.Nemendaþjónustan sf • www.namsadstod.is • s. 557 9233 NÁMSAÐSTOÐá lokasprettinum fyrir vorpró n O Mörkinni 6 - Sími 588 551 Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 kynnum nýju línuna 239.900 k rK ynningar tilboð Hornsófi 2H2 RÍN Láttu þér líða vel í sófa frá Patta tilboð gildir 24. april Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Laugavegi 13, 101 Reykjavíksími 515 5800, rannis@rannis.iswww.rannis.is Hlutverk Rannís er að veita faglega aðstoð og þjónustu við undirbúning og framkvæmd vísinda- og tæknistefnu Vísinda- og tækniráðs. Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda- og tæknisamfélagsins. Í vörslu Rannís eru opinberir samkeppnissjóðir s.s. Rannsóknarsjóður og Tækniþróunarsjóður. Rannís sér um greiningu á rannsóknum og nýsköpun á Íslandi og gerir áhrif rannsókna og nýsköpunar á þjóðarhag og hagvöxt sýnilegan. Rannís er miðstöð upplýsinga og miðlunar alþjóðasamstarfs vísinda- og tæknisamfélagsins. Starfið, sem er fullt starf, felst í umsjón með umsóknum og úthlutunum úr sjóðum í umsýslu RANNÍS. Umsjón með framkvæmd og þátttöku í erlendum verkefnum á vegum RANNÍS. Daglegum samskiptum við viðskiptavini stofnunarinnar. Skipulagningu funda og ráðstefna sem og þátttaka í öðru kynningarstarfi og öðrum tilfalla di verkefnum. Menntunar- og hæfniskröfur: Gerð er krafa um meistarapróf í náttúru- eða umhverfisvísindum en doktorspróf er æskilegt Reynsla af rannsóknum er æskileg Reynsla af alþjóðasamstarfi er kostur Metnaður til að ná árangri í starfi með því að veita góða þjónustu, sýna vönduð vinnubrögð og frumkvæði Góð íslenskukunnátta, færni í ensku og að minnsta kosti einu NorðurlandamáliUpplýsingar um starfið veitir Magnús Lyngdal Magnússon á rannsókna- og vísindasviði. Sími 515 5800 eða magnus@rannis.is. Umsóknarfrestur er til og með 3. maí 2010. Sjá nánari upplýsingar á www.rannis.is eða starfatorg.is. Við ráðningu í starfið verður tekið mið af jafnréttisáætlun Rannís. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. sérfræðingi Óskum eftir á sviði náttúru- og umhverfisvísinda Vín&vei la Apríl 2010 menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLA ÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] apríl 2010 VÍSNABÓK Í Húsdýr ð Loks s frjáls Útskriftarsýning LHÍ opn ð í dag í Hafnarhúsinu. SÍÐA 4 Íslandsklukkan Leikdómur um Íslands- klukkuna eftir Benedikt Erlingsson. SÍÐA 7 Þúsundir munu saf nast saman á morg un til að hlýða á fl utning lagasafn s við vísur úr Vísna bókinni sem kunn eru af tveimu r vinsælum vínylhl jómplötum frá áttunda áratugnum . Gunnar Þórðarson tónskáld leiðir i i á viðamikilli sö ngvaskrá en með Sókn og vörn Davíðs úttekt 30 RANNSÓKNARSKÝRSLA Rannsóknar- nefnd Alþingis telur að íslenska sparisjóðakerfið verðskuldi sérstaka athugun en að það sé Alþingis að taka ákvörðun slíka rannsókn. Ríkið tók yfir rekstur Byrs og Sparisjóðs Keflavíkur í fyrrakvöld. „Þótt allar íslenskar fjármála- stofnanir hafi orðið fyrir ein- hverjum skakkaföllum sam- hliða þeim áföllum sem gengu yfir fjármálamarkaði heimsins haustið 2008 eru vandamál spari- sjóðakerfisins um margt sér- stök,“ segir í skýrslunni. Vegna umfangs verkefnis nefndarinn- ar hafi ekki unnist tími til að taka þau vandamál til sérstakrar skoðunar. Atli Gíslason, formaður þing- nefndar sem fjallar um skýrsl- una, segir nefndina hafa heimild til að ákveða framhaldsrann- sókn. Engar ákvarðanir hafi þó verið teknar. Að sögn Atla standa vonir til að niðurstöður liggi fyrir í september. Vilhjálmur Bjarnason, lektor og framkvæmdastjóri Félags fjárfesta, segir gefa auga leið að frekari rannsókna sé þörf. „Allir sparisjóðirnir eru í rúst. Eitthvað gerðist og auðvitað er ástæða til að rannsaka það,“ segir hann. Jón G. Tómasson, stjórnarfor- maður SPRON á árunum 1976 til 2004, segist ekki geta tjáð sig um hvort eitthvað kunni að hafa farið aflaga hjá sjóðunum eftir hans formannssetu. Um það hafi hann enga vitneskju. Jón segir ákvörðun Fjármála- eftirlitsins um að heimila frjálsa sölu stofnfjárbréfa árið 2002 hins vegar hafa verið „arfavitlausa“. Í framhaldinu gengu bréfin kaup- um og sölum á margföldu nafn- verði. „Eftir að Fjármálaeftirlitið úrskurðaði að það mætti selja þessi bréf og lagaákvæði sem verið höfðu í gildi í meira en hundrað ár stæð- ust ekki stjórnarskrá, þá var fótun- um kippt undan kerfinu. Þar tel ég hafa verið upphafið að endalokum sparisjóðanna.“ - sh, óká / sjá síðu 6 Rannsaka þarf sparisjóðina Rannsóknarnefnd Alþingis skoðaði ekki sparisjóðina. Ekkkert hefur verið ákveðið um framhaldsrannsókn. Sparisjóðakerfinu var rústað með ákvörðun FME 2002 að sögn fyrrverandi stjórnarformanns SPRON. Brúðkaupið undirbúið Brúðhjónum boðið í vín- smökkun fyrir stóra daginn. vín&veisla 5 BJÖRK Jakobsdóttir sigrar heiminn með Sellófani leikhús 22 Hildur Yeoman fær innblástur frá ömmu tíska 42 FR ÉTTA B LA Ð IÐ /PJETU R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.