Fréttablaðið - 24.04.2010, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 24.04.2010, Blaðsíða 82
46 24. apríl 2010 LAUGARDAGUR Þjóðleikhúsið varð sextíu ára á sumardaginn fyrsta og af því tilefni var eitt af höfuðverkum leikhússins, Íslandsklukkan, frumsýnt. Verkið er leikgerð Benedikts Erlings- sonar sem jafnframt leikstýrir því en með hlutverk Jóns Hreggviðssonar fer Ingvar E. Sigurðsson. Lilja Nótt Þórarinsdóttir er Snæfríður Íslands- sól en Herdís Þorvaldsdóttir, sem leik- ur mömmu Jóns, lék einmitt Snæfríði fyrir sextíu árum. Það gerði þjóðleik- hússtjórinn Tinna Gunnlaugsdóttir einnig á sínum tíma þannig að sagan sveif yfir vötnum þegar rauða tjaldið var dregið frá á fimmtudaginn. Fjöldi gesta lagði leið sína á Hverfisgötuna til að sjá og heyra þessa rúmlega þriggja tíma sýningu en sökum lengdarinnar eru tvö hlé. Slegið í Íslandsklukkuna Stefán Baldursson, fyrrum þjóðleikhússtjóri, og eiginkona hans, Þórunn Sigurðardóttir, voru að sjálfsögðu meðal gesta. Leikhús- og listahjónin Sigurður Pálsson og Kristín Jóhannes- dóttir létu sig ekki vanta. Þjóðleikhússtjórinn Tinna Gunnlaugsdóttir brosti sínu breið- asta á sumardaginn fyrsta og það gerðu líka þau Margrét Ólafsdóttir og Steindór Hjörleifsson. Lilja Pálmadóttir var glæsileg með hatt og eiginmaður hennar, Baltasar Kormákur, var ekkert síður flottur með gleraugun sín. Þær voru glæsilegar, Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Vigdís Finnbogadóttir. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Jamie Spears, faðir söngkonunnar Britney Spears, hefur farið fram á að dóttir sín yfirgefi ekki heimili sitt án þess að klæðast brjóstahald- ara. Samkvæmt heimildum á Jamie að vera orðinn þreyttur á að birtar séu myndir af dóttur hans í slúður- ritum þar sem hún spókar sig um án brjóstahaldara. Jamie á einnig að hafa farið fram á að Britney hætti með kærasta sínum, Jason Trawick, því hann ótt- ast að sambandið hafi slæm áhrif á geðheilsu söngkonunnar. „Jamie hefur gríðarlegt vald yfir Britney. Hann vill að hún hafi góða ímynd og komi vel fram,“ var haft eftir heimildarmanni. Neyðist til að klæð- ast brjóstahaldara PABBASTELPA Faðir Britney Spears hefur mikið vald yfir henni og lífi hennar. NORDICPHOTOS/GETTY Samkvæmt nýjustu heimildum andar nú köldu á milli Madonnu og leikkonunnar Gwyneth Palt- row, en þær voru eitt sinn miklar vinkonur. „Madonna og Gwyneth eru báðar mjög þekktar og haga sér samkvæmt því. Þær rifust yfir smámunum og nú talast þær ekki við,“ var haft eftir heimildar- manni. „Madonna vildi fá Gwyn- eth til að gera myndband með sér, en Gwyneth neitaði að taka þátt. Þær voru einnig að leggja drög að bók saman, en nú er það verkefni komið í salt líka.“ Neita að ræðast við Hvernig má efla útflutning og sókn á nýja markaði? Hvaða stuðningur er í boði fyrir íslensk útflutningsfyrirtæki og hvernig má auka samkeppnishæfni þeirra? Á hvaða hátt styður fjármálamarkaður við útflutning og gjaldeyrissköpun? Á útflutningsþingi 2010 koma saman stjórnendur fjölbreyttra útflutningsfyrirtækja. Þau munu miðla af reynslu sinni, rýna í framtíðina og greina tækifæri. Á Útflutningsþingi færðu: Greiningu á stöðu og horfum fyrir íslensk útflutningsfyrirtæki Reynslusögur leiðandi útflutningsfyrirtækja Ábendingar um leiðir til að ná árangri á erlendum mörkuðum Umfjöllun um hlutverk fjármálafyrirtækja í útflutningsgreinum Yfirlit yfir stuðningsumhverfi útflutningsfyrirtækja Framtíðarsýn leiðtoga í íslensku atvinnulífi Skráning fer fram á www.utflutningsrad.is eða hjá utflutningsrad@utflutningsrad.is, eða í síma 511 4000. Þátttökugjald er 3.000 kr. og greiðist við innganginn. Sóknarfæri í útflutningi Hilton Reykjavík Nordica, fimmtudaginn 6. maí 2010 kl. 8.30-13.00 Útflutningsþing 2010 Ástvaldur Traustason skólastjóri Tónheima Tónheimar bjóða upp á tónlistarnám sniðið að þínum þörfum. Allir eru velkomnir, byrjendur og lengra komnir, ungir sem aldnir.” Tónlistarnámskeið Uppl. og skráning á tonheimar.is og í síma 553 2010 Skráning hafin á haustönn!  Rafmagnsgítar Kassagítar Píanó eftir eyranu Djasspíanó Langar þig til þess að spila uppáhaldslögin þín eftir eyranu? 4 vikna námskeið í maí eða júní “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.