Fréttablaðið - 24.04.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 24.04.2010, Blaðsíða 60
6 vín&veisla Í slensk-ameríska og Mekka Wines & Spirits kvöddu vetur og heilsuðu sumri með glæsi- legri vörusýningu síðasta vetrar- dag á Grand Hóteli í Reykjavík. Með sýningunni slógu þessi tvö öflugu fyrirtæki, sem sinna bæði viðskiptavinum í veitinga- og mat- vælageiranum, tvær flugur í einu höggi og sameinuðu krafta sína á fjölbreyttri og spennandi vörusýn- ingu. ÍSAM og Mekka W&S eru með heimsþekkt vörumerki til sölu og á sýningunni gafst gestum kost- ur á að skoða, smakka og kynnast frábærum vörum fyrirtækjanna. Jón Kristinn Ásmundsson, mat- reiðslumeistari, var einn þeirra sem matreiddi ljúffenga rétti ofan í gesti en meðfylgjandi er uppskrift frá honum að nauta rib-eye með red chili. Allsnægtir í mat og drykk á Grand Hóteli Íslensk-ameríska og Mekka Wines & Spirits héldu glæsilega vörusýningu á Grand Hóteli. Gest- ir gæddu sér á ýmsu lostæti, þar á meðal ljúffenga nautasteik frá Jóni Kristni Ásmundssoni. SYKURMEISTARI Maria Shramko, Rússlandsmeistari í sykurskrauti, sýndi listir sínar. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SÆTAR Dýrindis tertur í regnbogans litum freista alltaf. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 4 x 200 g nauta rib-eye-steikur (fást í Kjötkompaníi) KRYDDSMJÖR 200 g smjör (við stofuhita) ½ tsk. saxað ferskt chili 1 tsk. saxaður hvítlaukur 1 dl saxað ferskt kóríander ½ dl söxuð steinselja Nýmalaður pipar Blandið öllu saman í skál og hrærið saman með gaffli. Kælið í ísskáp þar til notað. GRILLAÐ GRÆNMETI 4 stk. meðalstórar kartöflur 1 stk. sæt kartafla 6 stk. vorlaukur 20 stk. perlulaukur 1 stk. hvítlaukur ½ stk. ferskt rautt chili 1½ dl jómfrúarolía Sjávarsalt og nýmalaður pipar Skerið kartöflur í fjóra báta, afhýðið sætu kartöfluna og skerið í 3 sentimetra þykkar sneiðar, afhýðið hvítlauk og merjið aðeins undir hnífsblaði. Saxið chili gróft og afhýðið perlulauk. Setjið allt saman í álform og kryddið vel með salti og pipar. Grillið á miðlungshita í 40 mínútur. Passið að kjötið hafi staðið í stofuhita í minnst 2 klst. áður en það er grillað. Hitið grillið vel, skellið kjöti á mjög heitt grillið og grillið í mínútu á hvorri hlið, en færið þá kjötið á annan helm- ing grillsins og slökkvið þar undir, en haldið miðlungshita á grillinu hinum megin og grillið í 3 mínútur á hvorri hlið. Látið kjötið standa í nokkrar mínútur og berið fram með Ora- grillsósum. Nauta rib-eye red chili með kryddsmjöri og grilluðu grænmeti fyrir 4 HREINASTA LOSTIÆTI Nauta rib-eye red chili með kryddsmjöri og grilluðu grænmeti er herramannsmatur í brúðkaup þar sem fólk sér um matinn sjálft. GOTT Á GRILLIÐ Jón Kristinn Ásmundsson, matreiðslumeistari í Grímsá veiðihúsi, á heiðurinn að þessari ómótstæðilegu uppskrift. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI VINUVA PINOT GRIGIO (HVÍTVÍN) Mjög skemmtilegt vín í veisluna. Brakandi ferskt í nefi með ilm af nýslegnu grasi og sítrusávexti. Bragð af sætu greipi og mildum kryddum með meðallanga endingu. Hentar vel með mat og eitt og sér. Verð 1.790 kr. VINUVA PINOT NOIR (RAUÐVÍN) Létt og gott í veisluna. Ljósrautt að lit með fjólubláum tón. Ilmur af rauðum sætum berjum, hindberjum og jarðarberjum. Í bragði má finna góðan kirsuberjatón. Eftirbragðið er milt og mjúkt. Verð 1.790 kr. CONDESA DE LEGANZA TEMPRANILLO (RAUÐVÍN) Þægilegt og vandað vín frá Spáni. Sultaður ávöxtur,kanill og plómur í ilmi með vanillu eftirkeim. Verður bara betra og betra. Verð 1.690 kr. CONDESA DE LEGANZA VERDEJO (HVÍTVÍN) Virkilega gott hvítvín frá Spáni. Sítrónu gult með grænum tónum og með ilm af ananas, sítrónum og nýslegnu grasi. Verð 1.690 kr. MONTERIO TEMPRANILLO Gott kassavín frá Spáni. Rúbínrautt með ilm af lyngi, pipar og apótekara lakkrís. Vínið mjúkt með miðlungs langt eftirbragð. Frábært með lambi og léttari réttum. Verð 4.491 kr. Bestu kaupin Bestu kaupin 3 RAUÐVÍN 2 HVÍTVÍN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.