Fréttablaðið - 24.04.2010, Síða 38

Fréttablaðið - 24.04.2010, Síða 38
4 vín&veisla Ég og systir mín höfum alltaf haft gaman af því að prófa okkur áfram með nýja hluti á veisluborðið,“ segir Unnur. „Og eins og tímarnir eru í dag er maður alltaf að reyna að kom- ast sem ódýrast frá hlutunum, en það má samt ekki gleyma að hafa gaman eða leggja minni áherslu á gæðin þótt inni- haldið sé ekki eins dýrt.“ Unnur leggur til að fólk prófi sig áfram fyrir veislu- borðið. „Það er allt- af gaman að prófa nýja hluti,“ segir hún, en varar fólk þó við að vera að leggja sig fram við eitt- hvað alveg nýtt rétt fyrir stóra veislu. Hún leggur til nokkrar gómsætar og auðveldar uppskrift- ir sem eru mikil borðprýði í hvers konar veislur. Lystugt og lokkandi Unnur Kristín Ragnarsdóttir matgæðingur hefur alla tíð haft áhuga á mat og matargerð. Skemmtilegast finnst henni að halda veislur og gefur lesendum hér nokkur vel valin ráð. ÓMÓTSTÆÐILEGT MUFFINS Unnur segir muffins henta vel í veislur, bæði sé það bragðgott og svo gleðji það augað, sérstaklega ef litríkt krem er sett ofan á. LITRÍKT OG GOTT Muffins er ekki bara gott heldur líka skemmtilegt á að líta þegar búið er að skella bláu kremi ofan á eins og sést á myndinni. SÆLKERAMATUR Kartöflubrauð klikkar ekki að mati Unnar sem segir að í fyllinguna megi nota það sem til er í ísskápnum. Sjálf notar hún pepperoni, grænar ólífur, ost og hvítlauksolíu. ÞEGAR GÓÐA VEISLU GJÖRA SKAL Unnur leggur til að fólk prófi sig áfram með nýja hluti en vari sig þó á því að gera það rétt fyrir stóra veislu. Fólk hafi brennt sig á því. NORDICPHOTOS/GETTY Hátíðar-súkkulaðimuffins Kartöflubrauð Vinsæll réttur og ódýr í innkaupum 250 g suðusúkkulaði 50 g smjör 8 stk. hafrakex 60 sykupúðar (helst í einhverjum fallegum lit) 175 gr Maltesers- kúlur Súkkulaði og smjör brætt saman og kælt í um 10 mín. Hafrakex er malað frekar gróft. Þegar súkkulaði og smjörblanda er nógu köld þá er kexi, syk- urpúðum og maltersers bætt út í. Ef sykurpúðar eru stórir þá er gott að skera þá fyrst í minni bita. Þetta er svo sett í form með smjörpappír í botni. Þetta er loks sett í kæli. Skerið svo í bita áður en þetta er borið á borð og stráið flórsykri yfir. Maltesers-bitar ÞEGAR GÓÐA VEISLU GJÖRA SKAL Unnur segir hægt að halda góða veislu án þess að eyða úr hófi fram og leggur hér til uppskriftir að nokkrum ódýrum réttum sem hitta alltaf í mark. 5 dl volgt vatn 1 pk. þurrger ½ dl olía 1 tsk. salt 300 g soðnar stapp- aðar kartöflur um 700 gr hveiti Ger leyst upp í volgu vatni. Olíu, salti, hveiti og kartöflum bætt út í og hnoðað þar til deig er til. Deig látið hefast í um 60 mín. Því er svo skipt í 2 hluta og báðir flattir út. Nota má ýmislegt í fyllingu: pepperoni, grænar ólífur, ost og hvítlauks- olíu. Penslið þá útflatt deigið með hvítlauksol- íu og raðið pepperoni, grænum ólífum og osti á. Deigi er rúllað upp og penslað með eggi. Fræblöndu stráð yfir. Látið hefast aðeins, skellið í ofn við um 170-180 gráður og bakað þar til brauðið virðist til. Um það bil 30 mínútur. HVÍTLAUKSOLÍA: 30 g brætt smjör 3 hvítlauksrif 1,5 dl Isio-olía 1,5 tsk. hvítlauksalt Öllu blandað saman (gott að láta standa aðeins fyrir notkun). 90 g suðusúkkulaði 1½ bolli heitt kaffi 3 bollar sykur 2½ bolli hveiti 1½ bolli kakó 2 tsk. matarsódi ¾ tsk. lyftiduft 1¼ tsk. salt 3 stór egg ¾ bolli matarolía 1½ bolli súrmjólk ¾ tsk. vanilludropar Bræðið súkkulaði í heitu kaffinu. Sigtið saman öll þurrefni. Þeytið egg þar til þau verða létt og ljós. Bætið olíu, súrmjólk, vanilludropum og bræddri súkkulaði- blöndu saman við egg og hrærið vel. Blandið þurrefnum saman við eggjablöndu og hrærið vel. Setjið í muffinsform og bakið við 150 gráð- ur í um 20-30 mínútur. Þetta er frekar stór uppskrift og því ágætt að helminga hana ef veislan er ekki stór. KREM ½ bolli vatn 1 bolli sykur 1 msk. síróp 2 eggjahvítur 1 tsk. vanilludropar Sjóðið saman vatn, sykur og síróp. Á ekki að bullsjóða, heldur hitna þar til blanda fer aðeins að þykkna. Eggjahvítur eru stíf- þeyttar og vanilludrop- um blandað saman við. Svo er sykurblöndu hellt í örmjórri bunu saman við eggjahvítur og þeytt á fullum hraða á meðan. Mikilvægt er að hella í örmjórri bunu svo kremið þykkni nægilega. Svo má bæta matarlit út í og hafa krem í hvaða lit sem er. Á spænsku vínfestivali á Tapas barnum getur þú bragðað á úrvali vína frá Spáni á verði sem hentar öllum. Fullkomnaðu máltíðina með réttu víni. RESTAURANT- BAR Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 www.tapas.is SPÁNN ER HANDAN VIÐ HORNIÐ spænskt ínfestival fimmtudaga - sunnudaga 25. apríl - 20. maí LÁTTU ÞAÐ EFTIR ÞÉR - NJÓTTU LÍFSINS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.