Fréttablaðið - 24.04.2010, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 24.04.2010, Blaðsíða 61
2 RAUÐVÍN 2 HVÍTVÍN TRIVENTO MIXTUS CABERNET-MERLOT Kirsuberjarautt, létt fylling, þurrt, ferskt, lítil tannin. Kirsuber, jarðarber, krydd. Verð 1.399 kr. TRIVENTO MIXTUS CHARDONNAY-TORRONTES Ljóssítrónugult. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Sítrus, grösugt. Verð 1.399 kr. TRIVENTO MIXTUS CHARDONNAY – CHENIN Sítrónugult. Létt fylling, þurrt, fersk sýra. Pera, melóna, stjörnuávöxtur. Verð 1.399 kr. TRIVENTO MIXTUS SHIRAZ – MALBEC Fjólurautt. Meðalfylling, þurrt, mild sýra, mild tannín. Heitur rauður ávöxtur, jarðarber. Verð 1.399 kr. V ínrækt hefur verið stunduð í Argentínu um langt skeið, en það er ásamt Chile eitt af helstu vínræktarlöndum í Suður- Ameríku. Lengi framan af þótti samanburður á vín- rækt í löndunum tveimur óhagstæður fyrir Argentínu og þá meðal annars vegna þess að Argentínumenn virt- ust vera sáttir við að fram- leiða ódýr vín fyrir heima- markað á meðan vínbændur í Chile stóðu fyrir miklum útflutningi. Fyrir nokkrum árum urðu vínbændur í Arg- entínu hins vegar að endur- skoða málið þegar efnahag- ur landsins versnaði og sala á heimamarkaði minnkaði. Í kjölfarið fóru þeir að leggja í auknum mæli áherslu á framleiðslu vandaðra vína með útflutning í huga. Íslendingar hafa ekki farið varhluta af þeirri þróun þar sem hér fást arg- entínsk vín í ýmsum verð- og gæðaflokkum. Sem dæmi um það eru vín frá Trivento, stærsta útflytj- anda vína Argentínu undir eigin nafni, sem er stað- settur í Mendoza-héraði, vel þekktur hérlendis. Vín- ekrurnar eru orðnar 565 ha og þrúgurnar eru þær sem hafa reynst mjög vel í Argentínu, svo sem on- arda, torrontes, chenin, viognier, sangiovese, mal- bec og fleiri. Meðal þekktra vína frá Trivento eru þau sem eru blönduð tveimur þrúgutegundum og fengu nýverið heitið Mixtus í til- efni af nýjum og breyttum umbúðum. Trivento-vínin þykja sýna fyrrgreinda þróun á vínrækt en til gamans má geta að tri-vento þýðir þrír vindar og er kennt við þá vinda, það er Polar, Zonda og Sudestada, sem hafa gert vínrækt betur mögulega þar í landi. Ferskir vindar blása í Suður-Ameríku Vínrækt í Argentínu þykir hafa tekið stakkaskiptum síðustu ár þar sem þarlendir framleiðendur sjá sér hag af auknum útflutningi. Þeirra á meðal er Trivento sem er einn sá umsvifamesti. STAKKASKIPTI Vínbændur í Argentínu fóru að framleiða betri vín þegar sala á heimamarkaði versnaði og útflutningur það eina í stöðunni til að halda velli. GÓÐ VIÐSKIPTI Vín er aðeins hluti þeirrar vöru sem flutt er hingað til lands frá Argentínu, en auk þess má nefna grænmeti, ávexti, viðarvörur, leðurvörur og fleira. Rauðvínssósa: 5 stk skalottulaukar 2 msk cherry edik 4 dl rauðvín 6 dl nautasoð (má vera úr krafti) 1 stk timjangrein 30 gr smjör Skrælið og saxið skalottulaukinn fínt, hitið laukinn í potti í 3 mín. Bætið sherry ediki ásamt einni timjangrein. Hellið rauðvíni í pottinn og sjóðið niður í kjarna. Bætið við nautasoði og sjóðið rólega í 15 mín. Sigtið laukinn úr og þykkið sósuna með maizenamjöli. Að lokum er smjöri pískað útí. Chef Macrina rétta vínið í matinn Vínin eru upphaflega ekta vín, sérvalin til matargerðar og við þau er bætt salt-og-pipar- blöndu eða gelatín. Alkóhól hefur ákveðið hlutverk í matargerð, m.a. að lyfta bragðinu upp, brjóta niður fitu í marineringu, flambera … . Þess vegna henta óafengd vín ekki til matargerðar. Með suðu minnkar alkóhól umtalsvert eða hverfur. Chef Macrina vín eru ódrykkjarhæf og henta eingöngu til matargerðar. CHEF MACRINA vínin fást í matvörubúðum. Chef MACRINA vin til matargerðar á að nota í sósuna og geymast i nokkrar vikur eftir opnun. www.vinekran.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.