Fréttablaðið - 24.04.2010, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 24.04.2010, Blaðsíða 74
38 24. apríl 2010 LAUGARDAGUR BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Takk fyrir hjálp- ina litli kútur. Án þín hefði þetta aldrei tekist! Án þín væri ég heima hjá mér sofandi! Áður en langt um líður mun þetta líta út fyrir að hafa verið draumur! Við setjum þig í leigubíl. Flott. GÓÐA FERÐ! Einmitt! Ég vona að það sé rétt hjá þér. Hvernig kemst ég heim? Þetta er meira en kassi með gömlum bolum dreng- ur minn. Hér eru bolir frá öllum tónleikum sem ég hef farið á. Þú heldur á dagbók æsku minnar, skrifuð á bjöguðu máli rokk- stuttermabola! 1. kafli: „Captain & Tenille Muskrat Love tón- leikaferða- lagið.“ Amma þín neyddi mig með á þessa tónleika. Má ég semsagt fá þennan kassa með gömlum stutterma- bolum? GETTU HVAÐ? Hvað? En frábært! Hvað var í verðlaun? Hundrað kílóa páskaegg! Viltu fá það í bílinn eða ætlarðu að ýta því á undan þér heim? Ég seldi mest sælgæti af öllum í fjár- öfluninni og hlaut FYRSTU VERÐLAUN! Hvað segirðu? Við skul- um byrja á verkum frá fyrstu árum lista- mannsins. Sótthreinsandi virkni sem drepur 99.9% af bakteríum og vírusum meðal annars svínaflensu H1N1 vírusinn. Tea Tree ilmur nýtt REYKJANESBÆ SELFOSSI HÚSAVÍK AKUREYRI REYKJAVÍK VORTILBOÐ FULLT VERÐ 12.995 9.995 Tea Tree hylki fylgir frítt með! Auglýsingasími Allt sem þú þarft… Ég veit að ég er frekar seinn að skrifa þetta, en ég nenni bara ekki að tala um eldgos: Skýrsla rannsóknarnefndar Alþing- is kom skemmtilega á óvart. Ég var einn af þeim sem bjuggust við skraufþurrum stofnanatexta um mál sem þegar hafa litið dagsins ljós. Annað kom á daginn því mörg ummæli og lýsingar eru eins og úr bestu kvikmyndum. En þið vitið það nú þegar. EF EINHVER myndi taka sig til og fram- leiða kvikmynd sem væri byggð á góðæri síðustu ára yrði myndin að segja sögu Sig- urjóns Þ. Árnasonar, bankastjóra Lands- bankans. Allt sem er haft eftir honum í skýrslunni er tær snilld. Sem er við hæfi þar sem hann sagði einmitt að Icesave- reikningarnir væru tær snilld (1-0 fyrir mér). ÞAÐ ER í rauninni ótrúlegt hversu langt Sigurjón komst í þessum bransa því hann virtist vera ringlaður á meðan allt var í gangi. Hann var ekki viss um hver ætti bankann sem hann stýrði, honum fannst íslensku húsnæðislánin vera algjört rugl og beið raunar eftir því að ein- hver annar en hann gripi í taumana. Þá styrkti hann fullt af pólitíkus- um þó að það væri að hans sögn tóm leiðindi. Líf hans sem banka- stjóri virðist sem sagt hafa verið rússibanareið frá upphafi til enda þar sem hann skildi hvorki upp né niður í neinu. Samt skilaði bankinn hans milljörð- um í hagnað áður en hann hrundi og tók bálreiða íslenska skattgreiðendur með sér. EF ÞESSI saga verður einhvern tíma sögð verður hápunkturinn að sjálfsögðu þegar honum tekst hið ómannlega; að troða hálf- um snúði í skoltinn á sér. Margir hafa reynt það undanfarið án árangurs. Þetta hlýtur að vera heimsmet. Hvar var Guinn- es þegar íslenska fjármálakerfið sturtaði sjálfu sér niður í klósettið? SNÚÐAATVIKIÐ súmmerar upp á ótrú- legan hátt hvað var í gangi þegar menn eins og Sigurjón voru aðalkarlarnir. Hann greip sætabrauð sem hann keypti ekki sjálfur og lét sér að sjálfsögðu ekki nægja að taka einn bita í einu eins og siðmennt- að fólk. Nei, þrátt fyrir augljósa hættu á klístruðum puttum og jafnvel köfnun gerði hann það sem engum manni hefur tekist – svo vitað sé. ALVEG eins og kollegar hans sem biðjast nú afsökunar unnvörpum fyrir að taka of stórt upp í sig. Þeir sitja uppi með klístraða putta og fyrirtæki sem köfnuðu. ÞETTA ER síðasti pistillinn sem ég skrifa um góðærið, kreppuna, skýrsluna og bján- ana sem voru í aðalhlutverki. Lofa. Klístraðir puttar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.