Fréttablaðið - 24.04.2010, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 24.04.2010, Blaðsíða 59
BAVA MALVASÍA Ferskt, ávaxtaríkt vín með ljúfengum keim jarðarberja. Ekki sakar að þetta einstaklegagóða freyðivín er í fallegri flösku. Verð 1.999 kr. 6 VEISLUVÍN VINA MAIPO CABERNET SAUVIGNON / MERLOT Rúbínrautt. Meðalfylling, mild sýra, lítil tannín. Dökk og rauð ber, krydd. Létt og þægilegt vín með góða endingu. Verð 1.390 kr. FAUSTINO CAVA SEMI DRY Fínlegt, hálfþurrt freyðivín fráeinum þekktast vínframleiðanda Faustino. Ávaxtaríkt, létt og ferskt vín með góða fyllingu og langa endingu. Verð 1.799 kr. FORTIUS TEMPRANILLO Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, lítil tannín. Rauð ber, mildur ávöxtur, vanilla. Létt og þægilegt vín með góða endingu. Verð 1.599 kr. VINA MAIPO SAUVIGNON BLANC / CHARDONNAY Ferskt vín með keim af perum, melónu og sítrónu. Létt og þægilegt vín í góðu jafnvægi. Verð 1.390 kr. TORRES SAN VALENTIN Ferskt vín með keim af eplum, perum, stjörnuávexti og melónu. Létt og þægilegt vín í góðu jafnvægi. Verð 1.499 kr. Við bjóðum verðandi brúð-hjónum, svo og fólki sem er að halda veislur, að koma til okkar og fá fría vínsmökkun,“ segir Eva Björk Sveinsdóttir, markaðsstjóri hjá Karli K. Karls- syni. „Við förum yfir þau vín sem passa með þeim matseðli sem verður í boði í veislunni en fyrir brúðkaupsveislur er það yfir- leitt freyðivín, hvítvín og rauð- vín,“ upplýsir hún. „Við reynum þannig að finna vín sem passa bæði buddunni og bragðskyninu.“ Hún bætir við að vínin sem Karl K. Karlsson sé með umboð fyrir séu yfirleitt mjög aðgengileg og þægileg og komi víðs vegar að úr heiminum, allt frá Spáni til Chile. Ekki er hægt að kaupa vín beint frá heildsölu nema vera með vínveitingaleyfi. Því kaup- ir fólk sem hugar að stórveislum vín annaðhvort beint af ÁTVR eða í gegnum veisluþjónustur. „Ef fólk ákveður að velja vín sem fyr- irtækið hefur umboð fyrir reyn- um við þó að koma til móts við það með góðum afslætti í formi fríflaskna,“ segir Eva en fjöldi þeirra fer eftir stærð veislunnar. Smökkunin tekur um klukku- tíma og fá viðskiptavinir að- stoð frá starfsmönnum Karls K. Karlssonar sem hafa sérhæft sig í vínmenningu. En er kvöð að kaupa ef einu sinni er smakkað? „Nei, alls ekki. Þetta er bara hluti af þjónustunni og því að byggja upp ákveðna vínmenningu,“ svarar Eva glaðlega og segir fólk almennt mjög ánægt með þennan hluta veislu undirbúningsins enda getur það verið skemmtileg samverustund að dreypa á ólík- um vínum og ræða gæði þeirra og eiginleika. Eva segir fyrirtækið hafa boðið upp á vínsmökkun í fjöl- mörg ár og ávallt sé nokkur að- sókn í hana. Hún hefur, á þeim árum sem hún hefur starfað, orðið vör við nokkrar breytingar á áherslum í brúðkaupsveislum. „Undanfarið hefur kassavínið til dæmis átt auknum vinsældum að fagna, enda er það ódýrara. Þá ber fólk það fram í karöflum,“ segir Eva og bætir við að sveita- stemning sé einnig orðin meira áberandi. „Þá er fólk með ís- lenskt þema með íslenskum bjór og kassavíni,“ segir hún glaðlega. Svo eru inni á milli brúðhjón sem vilja gera eitthvað öðruvísi. Eva tekur dæmi af brúðhjónum sem buðu einungis upp á sangríu og önnur sem vildu aðeins hafa rósa- vín alla veisluna. Hefðbundnar veislur með freyðivíni, rauðvíni og hvítvíni, séu þó enn langvin- sælastar. Til að panta vínsmökkun má hafa samband við Karl K. Karls- son í síma 540-9000 eða skoða heimasíðuna www.karlsson.is. Bjóða brúðhjónum upp á vínsmökkun HAMINGJUKOSS Brúðkaupsdagurinn er einn mikilvægasti dagurinn í lífi fólks. NORDICPHOTOS/GETTY MARGT Í BOÐI Eva Björk segir fólk þakklátt fyrir að fá að smakka vínið áður en það tekur ákvörðun um hvað henti best í veisluna. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM GÓÐ KYNNING Karl K. Karlsson kynnti freyðivín og annað sem hentað gæti í brúðkaups- veisluna á Brúðkaupssýningunni Já í Smáralind á dögunum. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Veigar eru mikilvægur hluti í flestum brúðkaupsveislum svo og öðrum stórveislum. Heildverslunin Karl K. Karlsson býður upp á vínsmökkun til að auðvelda fólki valið á hinum rétta gleðivökva.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.