Fréttablaðið - 27.05.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.05.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI EFNAHAGSMÁL Íslensk stjórnvöld eiga að endurgreiða Bretum og Hollendingum greiðslur til inn- stæðueigenda vegna Icesave- reikninga Landsbankans, að mati ESA, eftirlitsstofnunar EFTA. Þetta kemur fram í áminningar- bréfi sem stofnunin hefur sent íslenskum stjórnvöldum. „Við höfum staðið ein með þau sjónarmið að það væri laga- leg óvissa sem við höfum reynt að halda til haga. Þetta er ekki dómur heldur álit, en engu að síður er ljóst að ESA, að vel athug- uðu máli, hefur þessa afstöðu og hún er okkur í óhag,“ segir Stein- grímur J. Sigfússon fjármálaráð- herra. Hann segir þetta þó engu breyta um að heppilegast væri að ná samningum við Breta og Hol- lendinga í Icesave-málinu. „Kosturinn er sá að þetta snýr eingöngu að lágmarkstrygging- unni, þótt niðurstaðan sé þessi,“ segir Steingrímur. „Þegar menn lesa bréfið sjá menn náttúrulega að málið getur teygt anga sína víðar en þangað. En þetta er svo viðkvæmur þáttur að ég vil ekki tjá mig um það, heldur láta okkar lögfræðinga skoða alla þætti málsins.“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir niðurstöðu ESA ekki koma á óvart. Hann segir að niðurstað- an sé í samræmi við það sem Evr- ópusambandið hafi haldið fram frá upphafi, og ekki komi á óvart að ESA verji evrópska kerfið. Samninganefnd Íslands telur niðurstöðu ESA styrkja samnings- stöðu Íslands, segir Sigmundur Davíð, sem segist sammála þeirri niðurstöðu. Það sé ný staða að ýjað sé að því að málið gæti endað fyrir EFTA-dómstólnum. Bretar og Hol- lendingar hafi hingað til ekki mátt heyra á það minnst að málið fari fyrir dómstóla. „Ég tel að þetta sé tilraun til að ýta á að við semjum,“, segir Sig- mundur Davíð. Aðalatriðið sé þó að reyna að ná samningum, og þar sé aðalatriðið að nú sé búið að opna á leið til að taka málið fyrir hjá EFTA-dómstólnum. - bj, kóþ / sjá síðu 4 27. maí 2010 — 122. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 HÁIR HÆLAR virðast ekki aðeins vinsælir meðal kvenna. Í auk- ana færist að karlmenn nýti sér hælaskó og er talið að menn á borð við Karl Lagerfeld og Nicolas Sarkozy noti hæla til að sýnast stærri, auk þess sem hönnuðirnir Gareth Pugh og Marc Jacobs hafa viðurkennt að hafa notað kvenmannshælaskó. „Þessi kjóll er fyrsta sumarlega flíkin sem ég hef keypt fyrir sum-arið en ég er mikið fyrir hlýra-lausa kjóla á sumrin, þótt ég hafi aldrei fyrr keypt mér blómakjól. Á honum eru semalíusteinar sem gera hann fínan, en það er hægt að dressa hann niður með skyrtu utan yfir,“ segir Gríma um skvísulegan kjól úr Dúkkuhúsinu. Gríma er með skemmtilegri stelpum enda kosin vinsælust í bæði Ungfrú Ísland og Reykjavík.„Ég hef strákalegri húð vinkona hennar skráði hana inn. „Ég ákvað þá að slá til og prófa eitthvað nýtt, og fannst keppn-in allsherjar upplifun. Hún er alls ekki eins ströng og margir halda og ég þurfti ekki að skrifa upp á samning um að missa ein-hver aukakíló. Áherslan var helst á sjálfstraust og framkomu, sem kom sér vel því ég var frekar feim-in fyrir keppnina,“ segir Gríma sem er nýstúdína af málabMennt kó þrjár vinkonur höfum leigt okkur íbúð og ætlum að finna vinnu í sumar. Ég er svo haldin mikilli ævintýraþrá og í sumarlok ætlum við að leggja land undir fót fyrir sumarlaunin,“ segir Gríma sem frá unga aldri hefur fylgst með feg-urðarsamkeppnum til gamans.„En ég bjóst aldrei við að standa á sviðinu sjálf, enda ekki fyrr meðtekið skilaboð Ofurkvenleg strákastelpa Fegurðardísin Gríma Þórðardóttir er tvítug, kát og ævintýragjörn Vesturbæjarmær sem um liðna helgi var kosin vinsælasta stúlkan meðal íðilfagurra og íturvaxinna stallsystra sinna í Fegurðarsamkeppni Íslands. Gríma Þórðardóttir í nýja sumarkjólnum með senjórítulega eyrnalokka sem hún gengur með bæði hvunndags og spari, enda heilluð af spænskri menningu og tísku. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Sérverslun með Sími 58 NÝ SENDING FRÁ K&S Tjöld og útilega2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Tjöld og útilega FIMMTUDAGUR skoðun 18 veðrið í dag Harðgrýti fátæktar Edda Jónsdóttir hlaut styrk til að gera útvarpsþætti um fátækt á Íslandi. tímamót 24 www.hr.is TÖLVUNARFRÆÐI VIÐ HR Áherslulínur: Tölvuleikjaþróun – Hugbúnaðarfræði Gervigreind – Fræðileg tölvunarfræði Opið til 21 í kvöld Ólafur og Kolbrún leiða H-lista – framboð um heiðarleika ÓDÝRT FYRIR ALLA! Nýr tilboðsbæklingur í dag FÓLK Jonas Gahr Störe, utanríkis- ráðherra Noregs, óskaði sérstak- lega eftir því að fá að hitta íslensku keppendurna í Eurovision í gær. Þrátt fyrir mikið annríki urðu Hera Björk og íslenski hópurinn að sjálfsögðu við þeirri bón og hittu Störe á efstu hæð hótelsins þar sem þau dvelja. Örlygur Smári, höfundur íslenska lagsins, segir einstaklega vel hafa farið á með þeim, en rætt var um ástandið á Íslandi, afleið- ingar eldgossins og svo var Je ne sais quoi auðvitað kyrjað fyrir ráð- herrann. Hera Björk hefur tekið Euro- vision með trompi enda brutust út mikil fagnaðarlæti þegar í ljós kom að Ísland hreppti síðasta sætið í úrslitunum sem fram fara á laugardagskvöldið. Þá verður Ísland númer 16 í röðinni. - fgg / sjá síðu 42 Hera Björk Þórhallsdóttir hefur slegið í gegn í Eurovision-keppninni í Ósló: Ráðherra heilsaði upp á Heru STÖRE OG HERA Jonas Gahr Störe, utanríkisráðherra Noregs, mætti á fund hjá Heru Björk. LITLA SKINNIÐ VARIÐ Margir notuðu tækifærið til að njóta sólarinnar í sundlaugum höfuðborgar- innar í gær. Laugardalslaugin var engin undantekning. Spáð er blíðu suðvestanlands fram að helgi. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA BJARTVIÐRI V-LANDS Í dag verða víðast norðaustan 3-8 m/s. Skýjað NA- og A-lands og líkur á skúrum eða slydduéljum en annars víða bjartviðri. Hiti 4-14 stig, hlýjast SV-lands. veður 4 10 12 7 4 4 RANNSÓKNARSKÝRSLA Ráðherrarn- ir þrír, sem sakaðir eru um van- rækslu í starfi í skýrslu rann- sóknarnefndar Alþingis, hafa, samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins, frest til 8. júní til að senda þingmannanefnd um málið skýrslu. Atli Gíslason, for- maður nefndar- innar, vildi ekki staðfesta tíma- setninguna, en sagði athuga- semdafrestinn dæmi um gagn- sæja stjórnsýslu nefndarinnar. Nefndin þarf að ljúka vinnu sinni fyrir setningu Alþingis í septemberbyrjun. Atli segir hana ábyggilega munu nýta þann frest að fullu, mögulega þurfi hún rýmri tíma til verka sinna. „Þetta er gríðarlega umfangsmikið verk og það er frekar að það fari á þann veg að við þurfum viðbótartíma en hitt.“ - kóp Þingmannanefnd um skýrslu: Þarf mögulega lengri tíma ATLI GÍSLASON Dansað í náttúrunni Landkynningarátak vegna eldgossins er kynnt í dag. fólk 34 ESA fellst ekki á rök Íslands Afstaða eftirlitsstofnunar EFTA í Icesave-málinu er þvert á þau sjónarmið sem íslensk stjórnvöld hafa hald- ið á lofti. Afstaðan kemur ekki á óvart, en farsælasta lausnin er að semja um málið segir fjármálaráðherra. Ég tel að þetta sé tilraun til að ýta á að við semjum. SIGMUNDUR DAVÍÐ GUNNLAUGSSON FORMAÐUR FRAMSÓKNARFLOKKSINS Munaði svo litlu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta var grátlega ná- lægt því að tryggja sér sæti inn á EM í gær. íþróttir 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.