Fréttablaðið - 27.05.2010, Blaðsíða 72
Mest lesið
DREIFING: dreifing@posthusid.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR AF FÓLKI
Skapar rétta
andrúmsloftið
Íslenski hópurinn hefur vakið mikla
eftirtekt í Eurovision-keppninni í
Ósló. Hera Björk og bakraddirnar
þóttu standa sig með prýði á
sviðinu á þriðjudagskvöld og síðan
þá hefur Hera baðað sig í sviðsljós-
inu. Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt
Heru mikinn áhuga en þeim hefur
hins vegar ekki öllum gengið vel
að fá viðtal við hana. Öllum slíkum
beiðnum svarar fjölmiðlafulltrúinn
Valgeir Magnússon sem
Íslendingar þekkja
betur sem Valla sport.
Honum hefur tekist að
búa til þá ímynd að
stórmál sé að ná tali
af íslensku söngkon-
unni og eykur þessi
meðhöndlun enn
á umtalið á
staðnum.
ÓDÝRT FYRIR ALLA!
COCA COLA - 33 CL
69
www.europris.is
ÓDÝRT FYRIR ALLA!
með ánægju
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Í dag býður Iceland Express fjölda
flugsæta á frábæru tilboðsverði.
Bókunartímabil: Frá kl. 12:00 á hádegi til kl. 23:59, 27. maí
Ferðatímabil: 28. maí – 30. júní 2010
Áfangastaðir: London (Stansted og Gatwick), Lúxemborg, París,
Ósló, Kaupmannahöfn, Billund, Álaborg, Gautaborg, Friedrichshafen,
Frankfurt Hahn, Berlín, Rotterdam, Basel og New York
Þú bókar á www.icelandexpress.is
*Aðra leið með sköttum og öðrum greiðslum. Takmarkað sætaframboð, valdar
dagsetningar og valin flug. Athugið að flugvallarskattar geta verið mismunandi
eftir áfangastöðum.
www.icelandexpress.is
19.900 kr.
Verð til Evrópu frá:
Verð til Ameríku frá:
Flugsæti í júní
Einstakt
verð!
1 Þreyttir á hálfnöktum
ferðamönnum
2 Garðbæingar fara á klósettið
á kostnað Hafnfirðinga
3 Símanúmer frá helvíti
4 17 milljón brjálaðar býflugur
5 Þrír farþegar slösuðust í
ókyrrð yfir Atlantshafi
6 Segist saklaus af
bókaþjófnaði
Fótaskortur á kyninu
Óheppnin eltir starfsfólk Rásar 2
á röndum þessa dagana. Í síðustu
viku ætluðu þau Guðfinnur Sigur-
vinsson og Linda Blöndal að senda
út síðdegis frá Grundarfirði en
virtust hafa gleymt öllum beygjum
uns þau enduðu í Staðarskála í
Hrútafirði. Í gær bankaði óheppn-
in svo upp á hjá Matthíasi Má
Magnússyni í Popplandinu. Matta
varð á að minnast þess að Stevie
Nicks, söngvari hljómsveitarinnar
Fleetwood Mac, væri 62 ára. Að því
loknu kynnti hann lag
með HONUM. Eins og
flestir vita er Stevie
Nicks af hinu kyninu.
Netverjar tóku
boltann samstundis
á lofti og veltu
því fyrir sér
hvað Alice
Cooper
væri
gömul … -
hdm, jab