Fréttablaðið - 02.10.2010, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 02.10.2010, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 2. október 2010 21 æma Guðrún stundaði nám í félagsráðgjöf í Danmörku á árunum 1979 til 1985 og kunni fjölskyldan afar vel við sig í kóngsins Köben. Um tíma bjuggu þau í fallegri íbúð á Vesturbrú, í nágrenni aðalbrautarstöðvar borgarinnar, en umhverfið var hins vegar ekki jafn huggulegt enda allt flæð- andi í eiturlyfjum í hverfinu. Fylgifiskar eitursins, eins og mikil fátækt og vændi, voru áberandi allt um kring. „Ég fann smám saman hvernig ég týndi gleðinni í þessu umhverfi,“ segir Guðrún. „Ég varð daprari með hverjum deginum og allt í einu var ég hætt að hlæja. Svona lagað tekur á. Að ganga um á hverjum degi í svona mikilli eymsku og sorg. Þegar ég svo flutti úr hverfinu, og síðar þegar ég hóf að vinna sem ráð- gjafi fyrir konur sem leiðst höfðu út í eiturlyfjaneyslu og vændi, hafði ég skilning á aðstæðum þessa fólks og gat veitt stuðning sem maður getur ekki veitt sem sem varnarlaus íbúi.“ Árin í kóngsins Köben Kaupmannahöfn Guðrún ásamt eiginmann- inum Gísla Víkingssyni og Ögmundi Viðari syni sínum, sem nú býr í Svíþjóð og er doktor í lyfjafræði, í Danmörku í kringum 1980. þeim fyrir lifandis löngu, en lík- lega er það þannig að ég hef sagt þeim þetta allt áður, bara á minn eigin hátt, og þau skilja það,“ segir Guðrún. Halla tekur í sama streng og segir Guðrúnu mjög lítið fyrir það að hengja sig í sársauka og gömul leiðindi. „Stundum þurfti ég til dæmis að þráspyrja Guðrúnu um Jóhönnu mömmu sína, til að gera mér nánari grein fyrir sambandi þeirra, en þar var engin afneitun á ferð heldur einbeittur vilji Guð- rúnar til að horfa fram á veginn. Það er rauði þráðurinn í bókinni og líka í lífi hennar.“ Nóg að gera í nýju starfi Guðrún lauk störfum sem alþingis- maður árið 2007 og segist hún ekki hafa minnsta áhuga á að snúa aftur á þann vettvang. Síðustu árin hefur hún annast sérverkefni sem lýtur að erlendum nemum í framhalds- skólum landsins á vegum mennta- málaráðuneytisins, en byrjaði fyrir skömmu í nýrri vinnu sem tengiliður vistheimila. Sú staða var sett á fót sam- kvæmt lögum um misgjörðir á stofnunum eða heimilum og felur í sér að koma með virkum hætti á framfæri upplýsingum til þeirra sem kunna að eiga bótarétt sam- kvæmt lögum. Guðrún segir verk- efnið viðamikið. „Þarna verð ég bæði sem styðjandi og greinandi, auk þess sem ákveðin frumkvæðis- skylda felst í starfinu. Ég býst við að í það minnsta þúsund manns komi til með að sækja um bætur vegna illrar meðferðar á þessum heimilum og því verður nóg að gera, en reynsla mín ætti að hafa undirbúið mig vel undir verkefn- ið,“ segir Guðrún. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA M YN D /Ú R E IN K A SA FN I Fræðsla fyrir þig Hafðu samband Næstu fræðslufundir *Skráðu þig í tíma, síðast komust færri að en vildu Reykjavík – 5. okt. Verðtrygging og sparnaður Borgartún 19 Fyrirlesari Breki Karlsson Reykjavík – 6. okt. Lífeyrismál á mannamáli Borgartún 19 Fyrirlesari Theódór Friðbertsson Borgarnes – 13. okt. Lífeyrismál á mannamáli Útibú Arion banka Fyrirlesari Theódór Friðbertsson Reykjavík – 20. okt. Greiðslur úr lífeyrissparnaði, hvað ber að hafa í huga?* Borgartún 19 Fyrirlesari Arnaldur Loftsson Selfoss – 27. okt. Verðtrygging og sparnaður Hótel Selfoss Fyrirlesari Breki Karlsson Akureyri – 28. okt. Verðtrygging og sparnaður Hótel Kea Fyrirlesari Breki Karlsson FJÁRmál Arion banka Arion banki er bakhjarl Stofnunar um fjármálalæsi. Skráðu þig á arionbanki.is. Allir velkomnir - Ókeypis aðgangur. Fundirnir hefjast kl. 17:30 og standa yfir í 90 mínútur. Arion banka 444 7000 Breki Karlsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.