Fréttablaðið - 02.10.2010, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 02.10.2010, Blaðsíða 69
LAUGARDAGUR 2. október 2010 7 Götumarkaður verður haldinn á Garðatorgi 3 í dag milli klukkan 11 og 16. Það eru systurnar Lovísa og Lilja Vattnes í Efnalaug og fata- leigu Garðabæjar sem hafa stað- ið að undirbúningi götumarkaðar- ins með það að markmiði að lífga upp á stemninguna á torginu. „Við erum mjög ánægðar með viðbrögð- in hjá fyrirtækjum og einstakling- um, þetta hefur alveg farið fram úr björtustu vonum um þátttöku,“ segja þær glaðlega en fjölbreyttur varningur verður í boði. Meðal þeirra sem taka þátt eru Okkar bakarí, Dominos, unglinga- starf Stjörnunnar, Lionsklúbbur- inn Eik og fjöldi einstaklinga, að ógleymdum öllum þeim fyrirtækj- um sem starfrækt eru á Garða- torgi. Einnig verður söfnunarstöð vegna Göngum til góðs hjá Garða- bæjardeild Rauða kross Íslands á Garðatorgi. Börnin geta fengið andlitsmáln- ingu milli klukkan 11 og 13 og þá verður Kvennakór Garðabæjar með kökubasar og tekur lagið. Sjálfar verða systurnar með eigin bás og ætla að selja dýrindis gúllassúpu. „Svo verðum við með Shanghai-rúllur ásamt fötum úr skápunum okkar,“ segja þær glað- lega. - sg Markaðsstemning á Garðatorgi í dag Verslanir á Laugaveginum eru opnar lengur í dag, á löng- um laugardegi, eða til klukkan 17. Þá hefur nýtt bílastæðahús við Laugaveg 94 fengið nafnið Stjörnu port og þar munu stjörnur stíga á svið klukkan 15. Ingó úr Veðurguðunum mun spila nokkur lög en forsýning á söng- leiknum Buddy Holly, þar sem Ingó fer með aðalhlutverk, verð- ur klukkan 19 í Austurbæ í kvöld. Einnig kemur fram í Stjörnuport- inu tónlistarfólkið Bjartmar Guð- laugsson og Lára Rúnarsdóttir. Gestir miðborgarinnar þurfa þó ekki að drífa sig heim klukk- an 17. Einhverjar verslanir verða opnar fram eftir en vegna vaxandi straums ferðamanna hafa verslan- ir í miðborginni, einkum þær sem selja íslenska hönnun og minja- gripi, opið lengur. Langir laugardagar eru auglýstir sérstaklega af Miðborginni okkar, vettvangi miðborgarmála á Face- book. - rat Stjörnur verða í Stjörnuporti LANGUR LAUGARDAGUR ER Í MIÐBORGINNI Í DAG MEÐ ÝMSUM UPPÁKOMUM. Ingó kemur fram á Stjörnutorgi, Laugavegi 94, klukkan 15 í dag ásamt fleiri tónlistarmönnum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Systurnar Lilja og Lovísa Vattnes í Efnalaug og fataleigu Garðabæjar hafa staðið að undirbúningi götumarkaðar sem haldinn verður á Garðatorgi í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Laugavegi 63 • s: 551 4422 Taifun haustlínan komin 20% afsláttur á löngum laugardegi Á ENSKU OG DÖNSKU • Byggingafræði • Véltæknifræði • Byggingaiðnfræði • Markaðshagfræði • Byggingatæknifræði Á ENSKU • Tölvutæknifræði • Framleiðslutæknifræði • Útfl utningstæknifræði • BS í Markaðsfræði Á DÖNSKU • Véltækni • Landmælingar • Vöruþróun og tæknileg sameining • Aðgangsnámskeið HJÁ VIA UNIVERSITY COLLEGE (VITUS BERING DENMARK) Í HORSENS BJÓÐUM VIÐ UPP Á MARGVÍSLEGA MENNTUN VIA UNIVERSITY COLLEGE Chr. M. Østergaards Vej 4 DK-8700 Horsens WWW.VIAUC.DK Tel. +45 8755 4000 Fax: +45 8755 4001 Mail: tekmerk@viauc.dk Í BOÐI ER: NÁM Í DANMÖRKU 02 02 3. 1 Fulltrúi skólans Johan Eli Ellendersen, verður á Íslandi: 01.10-09.10.2010. Áhugasamir geta haft samband í síma 8458715. Leggið inn skilaboð og við munum hringja til baka. Akralind 9 I 201 Kópavogur I Sími 553 7100 I linan.is LAGERSALA Seljum eingöngu beint af lager okkar sem er aðeins opinn um helgar. Lítil yfirbygging = betra verð Edge hornsófi 280x200 - Lagersöluverð kr. 254.600 Flipp fatahengi 80x45 - Lagersöluverð kr. 12.400 Flipp skóhilla 80x30 - Lagersöluverð kr. 15.800 Hamilton hornsófi 226x280 - Lagersöluverð kr. 294.900 Core 3ja sæta 218x93 - Lagersöluverð kr. 141.600 Core 2ja sæta 162x93 - Lagersöluverð kr. 110.600 Einnig til í svörtu friform.is 30%ELDHÚS - BAÐ - ÞVOTTAHÚS - FATASKÁPAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.