Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 10
4 MORGUNN Þegar Jesús talar um »guðsríkið« eða »himnaríkið«, á hann bersýnilega stundum við bústaði engla og anda, bústaði framliðinna. í 17. kap. Lúkasarguðspjalls eru mjög merkileg ummæli um guðsríkið. í bibliuþýðingu vorri hljóða þau þannig: »Þvi sjá, guðsríki er hið innra í yður«. Margir vísindamenn halda þvi fram, að þessi orð væru réttar Þýdd á annan veg, nefnilega þannig: »Því sjá, guðsríki er meðal yðar«. — Þessarar merkingar er einnig getið neðanmáls í biblíuþýðing vorri: »Því sjá, guðsríki er medal yðar«. Liggur ekki nokkuð beint fyrir að skilja þessi um- mæli Jesú svo, að hann sé blátt áfram að gefa til kynna hið nána sambýli heimanna, hins jarðneska og hinna ójarð- nesku, þar sem hann notar oft guðsríkis-heitið um heim þeirra framliðinna, sem sælir eru? Guðfræðin þykist byggja á orðum Krists — og hún gerir það — þegar hún kennir að himin guðs sé á meðal vor og gegnsýri vorn heim, eins og röntgengeislarnir gegnsmjúga fast efni án þess að breyta i nokkru eðli þess; en er þá nokkuð óskynsamlegt eða óbiblíulegt að hugsa sér það sama um himin framlið- inna og verða ummæli Krists um þá ekki fyrst skiljanleg, ef út frá því er gengið? Merkileg er sagan um guðsmanninn mikla og sjáandann Elísa, í 2. Konungabókinni, þar segir svo: »En er hann kom út árla næsta morgun, umkringdi her með hestum og vögnum alla borgina. Þá sagði sveinn hans við hann: »Æ, herra minn, hvað eigum vér nú til bragðs að taka?« Hann svaraði: »Óttast ekki, því að fleiri eru þeir, sem með okkur eru, en þeir, sem með þeim eru«. Og Elisa gjörði bæn sina og mælti: Jahve, opna þú augu hans svo að hann sjái«. Þá opnaði Jahve augu sveinsins, og sá hann þá að fjallið var alþakið hestum og eldlegum vögnum hringinn í kringum Elísa. Þessi saga er a. m. k. 2500 ára gömul. Kenningin um sambýli heimanna, að engin fjarlægð í rúminu aðskilji þá, er því ekki ný; hún er hvorki óbiblíuleg né ókristileg,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.