Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 93

Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 93
MORGUNN 87 kveðjuathöfuin á sjúkrahúsinu stóð yíir, enda gleymdi ég öllu öðru en návist þeirra. Ég kom fyrst til sjálfs min er móðir mín, sem var þarna viðstödd, kom að rúmi mínu til þess að kveðja mig. Ég skal taka það fram, að ég þekti ekki verur þær, er ég sá standa hjá Guðrúnu sálugu, en mér var sagt það siðar, að lýsing mín ætti við börn hinnar látnu, er þá voru látin fyrir nokkru, en þau hafði ég aldrei séð. Mannskaðinn á Sauðárkróki. Veturinn 1935-36 lá ég á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki. Tíðar- farið hafði verið óvenju hagstætt undanfarnar vikur, oftast hreínviðri og frost og höfðu menn því stundað sjóróðra þaðan um nokkurn tíma og bjuggust menn við að halda því áfram meðan þannig viðraði. Aðfaranótt hins 13. des. var veður stilt og bjart og hugðu menn því til róðra eins og venjulega og dró það sízt úr mönnum, að veður- stofan spáði góðu veðri næsta dag, og reru menn því al- ment síðari hluta nætur. En margt fer öðruvísi en ætlað er og reyndist svo að þessu sinni. Með deginum breyttist veðrið og um hádegi daginn eftir var komið hríðarveður. Var þá mörgum í landi órótt, því að veðrið fór stöðugt versnandi. Nokkuru eftir hádegi fóru bátarnir að koma að lar.di. Síðasti báturinn, er náði lendingu, kom um tvöleyt- ið, en tveir voru þá ókomnir, þeir Njörður og Aldan. Þrátt fyrir óveðrið vonuðu menn þó, að ekkert hefði orðið að þeim. Töldu kunnugir sennilegast að þeir mundu hafa far- ið lengra en hinir bátarnir, farið norður fyrir Eyjar sem kallað er, og væntanlega náð landi einhverstaðar utar með firðinum eða þá að þeir lægju í vari. Var öðruhvoru verið að síma til næstu staða, Hofsóss og Kolkuóss og spyrjast fyrir um það, hvort sézt hefði þaðan til báta þessara, en ekki hafði sézt til ferða þeirra frá þessum stöðum. Veðrið versnaði eftir því sem leið á daginn og um kvöldið var komið mesta foraðsveður, sem eldri menn töldu vera eitt af þeim verstu er þar höfðu lengi komið. Var því ekki unt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.