Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 45
MORGUNN 39 Ég tilfæri þetta ekki sem neina sönnun. En það er bend- ’ng- Og slíkar bendingar hafa komið margar. Þetta er í raun og veru eitt af hinum mikilvægustu rannsóknarefnum fyrir vitmenn veraldarinnar. Það er svo margt við þessar rannsóknir. sem menn hafa séð eins og viö eitthvert íeift- urljós. En eftir er að fá á það stöðugt sólskin vísindalegrar rannsóknar. Það væri að sjálfsögðu kynlegt að vera að tala um mikílvægi þessa máls og minnast ekkerf á trúarlegu hlið- ina. Það er auðvitað sú hliðin, sem hefir skipað mest rúm í hugum almennings. Það er hennar vegna, til dæmis að taka, að nú eru 500 spíritista-kirkjur í Englandi. Það er hennar vegna, að spíritistar í Bandaríkjunum eru nú 10 miljónir. Og þá er ótalinn sá mikli manngrúi í þessum löndum, sem ekki hefir tekið sig út úr, en er samt alveg sammála hinum, sem opinskárri eru og bundist hafa félags- skap út af þessari sannfæring sinni. Þegar á að tala um þá hliðina á fáeinum mínútum, fer manni líkt og þeim, sem skuldar eina miljón, en á 100 krónur upp í það. Hvað á hann að borga með þessari Iitlu fjárhæð? Og hvað á að segja um þessa hlið málsins á örstuttri stund? Mér kemur til hugar að láta hér getið ummæla eftir enskan rithöfund, Robert Blatchford. Ég hefi einhversstað- ar lesið, að hann hafi að líkindum fleiri lesendur en nokkur annar enskur maður, sem við ritstörf fæst. Hann var um langa æfi ákveðið andvígur trúarbrögðunum, en sann- færðist um samband við framliðna konu sína. Enskur prestur hafði í ádeilugrein um spíritismann kveðið svo að orði: »Spíritisminn fæst ekki við neitt annað en lífið eftir dauðann. Hin miklu gjaldþrot spíritismans eru í því fólgin, að hann getur ekkert sagt oss annað en það, að menn, sem hafa .farið yfir um, geti komist í samband við oss«. Því svarar Blatchford á þessa leið: »Ekki annað en það! Spíritisminn getur aðeins sagt oss, að ástvinir vorir, sem frá oss eru farnir, séu lifandi, og að vér eigum að hitta þá aftur. Hann getur aðeins sagt oss, að ástin sé sterkari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.