Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 42

Morgunn - 01.06.1938, Síða 42
36 MORGUNN ekkert sagt með vissu. Hitt er víst, að það er miklu al- gengara nú en t. d. fyrir aldarfjórðungi, að menn viti af þeim. Sennilega er það vegna þess, að nú eru menn betur við því búnir að athuga þá, og þeim athugunum er nú betur tekið en áður. En hvað sem því líður, hafa sál- arrannsóknirnar leitt það i ljós, að sálarlíf allra manna er margbrotnara, fjölþættara, en vér höfum gert oss í hugar- lund Kynlegt er það, að íslenzk alþýða virðist hafa haft hug- boð um þennan sálfræðilega sannleika, um margbreytnina eða skiftingu á persónuleikanum, löngu áður en nokkur fregn gat um það borist til íslands, að vísindalegar upp- götvanir hefðu verið gerðar í þessa átt, þó að hugmynd- irnar um þetta hafi orðið nokkuð með öðrum hætti en nú er hallast að. Ef til vill sjáum vér það ljósast í þjóðsögum Sigfúss Sigfússonar. Þar stendur, að þjóðtrúin hafi sagt, að hver maður væri félag af 7 verum, sumum af þessum heimi, er fylgdu líkamanum, en öðrum af andaheiminum, sem fylgdu andanum eða sálinni. Þessi staðhæfing hins míkla þjóðsagnamanns er í mínum augum talsvert merki- leg. Hún er mér betri lykill, en ég hefi áður fengið, að hinni íslenzku draugatrú, sem í sumum efnum er mjög torskilin og furðuleg. Jón Árnason segir í inngangi sínum að draugasögunum, að draugar séu dauðir menn, er trúað hafi verið, að væru á reiki eftir að þeir væru dauðir eða grafnir. Sigfús er sá maðurinn, sem líklegast hefir þekt íslenzka þjóðtrú allra manna bezt, því að hann varði mikl- um hluta æfi sinnar til þess að tala við alþýðumenn um þjóðtrúarefni. Fyrir þessa staðhæfing hans er ég þess ekki fullvís, að ummæli Jóns Árnasonar um draugana séu und- antekningarlaust rétt frásögn af jijóðtrúnni. Ég hefi ástæðu til að ætla, þó að ég geti ekki fariö frekara út í það nú, að þjóðin hafi ekki æfinlega trúað því, að svípir, sem tal- ið var að sæjust, væru hinir framliðnu menn sjálfir. Ég hygg, að stundum hafi rnenn haldið, að þeir væru einmitt þessar verur, sem Sigfús talar um að fylgi líkamanum. Og J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.