Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 56
50 MORGUNN Skaftafellssýslu og fenti þá fjölda fjár, því að búið var að sleppa suðfé. — í fornum draumaráðningum er Jón talinn boða storm. Jón á Björgum — stormur af fjöllum. Veðrið stóð af Vatnajökli. Kropparnir táknuðu féð, sem fórst. Allt eru þetta líkingar. En hver smíðar þessar gátur, eða aðrar slíkar? Ekki var ég að hugsa um fénað eða sláturhús á vor- degi, staddur í Reykjavík. Ég hefi t. d. aldrei þegar ég er þar, litið inn í sláturhús. Ég hafði eigi heldur þá lengi séð sauðkind né um þær rætt. Draumurinn þessi getur eigi verið ættaður frá þeim myndum, sem hafði borið fyrir augað. Ártalið, sem tilheyrir þessum draumi, er auðfundið í blöðunum, sem gátu um fárviðrið og fjárskaðann. Þá var stórhríð í Reykjavík, svo Fossinn einn, sem ætlaði um kveldið norðvestur um land, lá kyr við hafnarhlaðið. Vorið 1931 var frábærlega milt og algræn jörð um sumarmál og þó fyrri. Nálægt sumarmálum lagði ég af stað frá Reykjavík heim á leið með skipi. Á þeirri leið (til ísafjarðar) dreymdi mig draum. Ég þóttist vera staddur á Kaldbaks-hlaði, sem er nærri Húsavík. Mér varð litið út til Skjálfanda og sé mann koma ríðandi utan miðjan flóann á gráum hesti. Ég hugs- aði í svefninum: Þarna sést það og sannast, sem gamalt mál hermir, að allt er til á sjó sem er til á landi — öll samkyns dýr. Þennan riddara bar fljótt yfir, og þegar hestur hans kom í flæðarmálið, varð honum síður en svo fótaskortur. Riddarinn stefndi til mín, og er hann nálgaðist, vissi ég einhvernveginn að hann var bróðir Júlíusar Havsteens sýslumanns, þ. e. sonur Jakobs Havsteens og þó ekki Jóhann bróðir hans. Riddarinn staðnæmdist á hlaði Kaldbaksbæjar. Ég gekk til hans og lagði lófann á lendina. Hún var þur og ekki köld. Það þótti mér kynlegt og skildi það eigi, að hestur kæmi þur og ókaldur utan úr hafi. Ég sagði Júlíusi sýslumanni og frú hans drauminn tveim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.