Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 32
26 MORGUNN ur á það svið, sem eg er að fara með þessa menn á, sem ég hefi bjargað, sagði bróðir minn, »því að margir eru þeir, sem fást við þetta verk. Ef hann hefir talað af ein- lægni, hefir hann auðsjáanlega verið kominn í það hugar- ástand, sem veitir þessum vansælu mönnum annað tæki- færi til þess að láta sér fara fram. En misskilningur hefir það verið hjá honum að halda að öllum aumingjunum hér sé ant um að aftra vinum sínum á jörðinni frá því að lifa eins og þeir höfðu sjálfir lifað þar. Þvi miður fer því fjarri, mjög fjarri að flesta mennina hér langi til þess, Því að flestir þeirra hafa ekki iðrast. Þeir eru enn afdráttarlaust sjálfselskufullir. Þeir hryggjast ekkert út af þeim sem þeir hafa gert rangt til á jörðunni. Þeir hugsa um ekkert annað en sjálfa sig. Þeir gráta ein- göngu út af sinni eigin eymd. Þú hefir lítinn skilning á því, hve djúpt sumir menn geta sokkið í eigingirni, vonzku og spillingu á jörðinni. En við, sem veitum slíkum mönnum þjónustu okkar í neðri heimunum, þekkjum þetta, því að við getum lesið hugsan- ir þeirra. Og þegar við lesum þar bendingar um það, að sumum þeirra hafi tekist að komast í hugarástand, sem ekki sé eins sjálfselskufult, og séu farnar að iðrast mis- gjörða sinna og ónotaðra tækifæra á jörðunni, þá förum við til þeirra og reynum að varpa ljósi inn i skilnings- myrkur þeirra, segjum þeim, að enn geti þeir vonað, töl- um við þá um guð og hans dásamlega kærleika og hvetj- um þá til þess að taka meiri andlegum framförum, þang- að til þeir nái þvi ástandi, sem gerir þá hæfa til þess að við förum með þá úr þessum eymdarstað. Því að ekki er það vilji né löngun vors ástríka föður að nokkurt af börnum hans lendi í eymd og kvölum um alla eílífð, hvað langt sem þau kunna að villast frá honum og hvað vond og spilt sem þau kunna að verða. Ávalt er opin leið fyrir þau, og eftir henni geta þau snúið til hans, þó að sú leið hljóti að verða löng, erfið og þrauta- full fyrir mörg þeirra.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.