Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 24
18 MORGUNN að berjast, eins og hann varð að berjast á jörðunni, við sára fátækt og þungbæra sorg. Þó að slikar hraustar sálir kunni að hafa lifað lítilfjör- legu og auðvirðulegu lífi, og ekki látið eftir sig nein göfug afreksverk, sem geta vakið kapp hjá fjölda manna, þá eru þeir i himnaríki taldir meðal afreksmanna lífsins. Þegar ég var við hjúkrun meðal kotafólksins og var ein af hjúkrunarkonum spítalans, heyrði ég oft talað um ung- an aðstoðarprest, sem hafði valið sér verksvið í óhrein- asta hluta borgarinnar. Fátæklingarnir þar kölluðu hann »manninn« og lögðu áherzlu á greininn »inn« til þess að aðgreina hann frá öllum öðrum mönnum, sem þeir þektu. Þegar ég kyntist honum líka, sá ég hvað nafnið átti vel við, sem þeir höfðu gefið honum. Marga góða menn hefi ég hitt síðan, og sumir þeirra hafa getið sér frægð í þjón- ustu kirkjunnar, og aðrir þeirra í einstökum stéttum lífsins, en enn er hann í endurminningu minni maðurinn\ hann var hávaxinn, samsvaraði sér vel, kraftalegur, fríður og hefði vakið aðdáun hvarvetna. En það var sál hans, sem gerði hann að manninum. Hann virtist hafa losað sig við öll merki eigingirninnar. Hann varði af öllu hjarta og með fögnuði sínum glæsilegu gáfum, andlegum, siðferðilegum, vitsmunalegum og líkamlegum í þjónustu meistarans innan um kotafólkið. Enginn maður hefur nokkuru sinni verið lausari við alt, sem minti á hræsnistal, breytni hans sam- svaraði æfinlegu kenningum hans. Hann flutti með sér eitt- hvert loftslag, sem út af fyrir sig var uppörvun til sannr- ar karlmensku. Þeir, sem sokkið höfðu niður í dýpstu óvirð- ing, gátu ekki annað en virt hann. Mörgu mannflaki kom hann á réttan kjöl og gerði aftur menn úr þeim. Fátækl- ingarnir elskuðu hann mjög og báru lotningu fyrir honum. Hvenær sem þeir voru í vafa um eitthvað var það talið taka af allan vafa, svo að ekki yrði um deilt, ef maðurinn hafði eitthvað um það sagt. Ég misti af honum skömrnu eftir að ég fór úr spitalan- um. Ég heyrði þá aldrei nefna hann, sem komist höfðu til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.