Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 26
20 MORGUNN og trúarlegri reynslu. Flestir kristnir menn þykjast trúa því, að þessar frásagnir ritningarinnar s£u sannar. Nokkurir sálmar eru enn sungnir í kirkjunum, sem lýsa yfir fagnaðarríkri trú safnaðarins á veruleik engla-þjón- ustunnar, jafnvel á vorum tímum. Ég hefi heyrt meira en einn söfnuð syngja þetta með guðrækilegum hita: Þeir koma frá kærleikans heimi, þeir koma úr friðarins geimi, úr ljósheimi líða þeir niður og líknsemi’ er með þeim og friður. Þeir vaka yfir veraldar mönnum, sem velkjast í óttans hrönnum. Ó farið þið frá okkur eigi, en fetið guðs miskunnar vegi. En einkum við jarðlífsins enda þeir ástar kveðjuna senda og hvísla frá himnesku sviði: Far héðan til drottins í friði. Og samt er það, þrátt fyrir þá ánægju, sem margir kristnir menn hafa af því að syngja þennan sálm, að ég er sannfærð um, að mikill meiri hluti þeirra trúir þessu ekki í raun og veru. Kynlegt er það að kristnir menn yfirleitt rengja, með jafn-mikilli fyrirlitning eins og römm- ustu efnishyggjumenn á þessari tuttugustu öld, alla reynslu, er vitna má til sem sannana fyrir því að lifið haldi áfram eftir dauðann, og að þeir, sem kallaðir eru dánir, geti komist í samband við lifandi menn og geri það líka, eius og víða er skýrt frá í ritningunni. Ef þeir trúa í raun og veru þessum frásögnum ritningarinnar, þá er mér það óskiljanlegt, af hverjum ástæðum þeir halda því fram af svo mikilli þrákelkni, að slíkt geti ekki gerst nú á tímum. Það er miklu meiri sannleikur en skáldskapur í sálminum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.