Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 113

Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 113
MORGUNN 107 staða trúar hans sé kærleikurinn. Hann var sú umskapandi opinberun, sem Kristur flutti heiminum, svo skýrt að það gat engum misskilningi verið undirorpið. Það var næstum því hin eina eiginlega kennisetning, sem hann færði oss; það er staðreynd, sem vert er að muna í þeim glundroða sem nú ríkir um það, »hverju á að trúa.« En það sem kristnin hefir ekki tileinkað sér til hlítar og vissulega van- rækt að færa sér í nyt, er hinn raunverulegi kraftur kærleik- ans. Því að hann er í sannleika máttur, áhrifamikill undra- máttur, sem vér einn og sérhver getum átt til umráða. Þetta er aðalsannleikurinn, og framkvæmd hans hið eina, sem mun »knýja aftur til trúar«, mun skapa í kirkjunum nýtt hjarta og áhuga, mun eyða herbúnaðinum og þannig bjarga heiminum. Ósnertanlegar afltaugar hans eru hið eina sem binda mun mátt hins vonda, að hann verði að hætta að gjöra ilt af sér. Eins er það um Oxfordflokkinn, sem eins og spíritisminn hefir þann yfirburð — þann mikilsverða yfirburð — að tilheyra engum sértrúarflokki, að þegar hann setur fram meginkröfur sínar um algjörðan heiðarleik, algjörð- an hreinleik, algjörða óeigingirni og algjörðan kærleika, þá gjörir hann það af hagsýnum og gagnlegum ástæðum til að taka skýrt fram aðalatriði sín, vitandi vel að síðasta setningin algjörður kærleikur — sem öllum þykir erfiðust — felur í raun og veru i sér öll hin atriðin. (En einnig þessi hreyfing fær hjá kirkjunum lítið lof yfirleitt). Ef það nú er nokkurt eitt atriði fremur öðrum, sem kem- ur í ljós við það, að kynnast sambandinu við framliðna, þá er það áherslan sem lögð er á kærleikann. Það er opt sagt, að skírskotun til ákveðinnar trúar, til sérstakra trúar- játninga, til neinna sem helzt takmarkana, verði sjaldan fyrir manni, og þær skírskotanir séu þá á meðal þess, sem sizt er hægt að reiða sig á eða vera viss um, en spíri- tisminn er einmitt þrunginn af kærleika. Það mundu kirkj- urnar komast að raun um; og það kærleika með sama eðli og krapti, sem Kristur kendi og sýndi. Þó segja sumir að þetta sé djöfulsins verk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.