Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 111

Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 111
MORGUNN 105 að gjöra heiminn að betri stað, hvort sem þeir lifa sjálfir til að sjá árangur af því eða ekki. Þetta er vandráðin gáta. Þetta eru sannarlega miklir menn og þeir gjöra þjóð sína sannarlega mikla. Og vér þurfum ekki hygg ég að bera neinn kvíðboga fyrir trúarbrögðum þeirra, því að líf þeirra stjórnast af því, sem er hinn sanni kraptur í allri verulegri — það er framkvæmdarsamri — trú. Það er kœrleikur til annara. Ég hefi ánægju af að hugsa mér, að þeir fái óvænta umbun er þeir fara yfir fyrir sitt óeigingjarna líf. Að minsta kosti er oss opt sagt, að svo sé. En mér getur ekki annað skilist, en að fyrir hina mörgu minni háttar dauðlega menn — eins og þeir gjörast al- ment — hljóti það að vera feykilegur munur að snúast frá afneitun til trúar á hið andlega. Ég get ekki ímyndað mér annað, en að hver sá maður, sem fengið hefir þekk- ing á andlegri undirstöðu til að byggja á líf sitt — hversu óljós sem sú þekking væri — muni lifa því alt öðru vísi og miklu minna eigingjarnt, svo hið minsta sé sagt, held- ur en hann mundi gjöra, ef algjörð afneitun væri ráðandi hjá honum. En undarlegt má það sýnast og eftirtakanlegt að flestir þeir, sem lengst fara i því að trúa ekki, eru menn með drengilegri einurð og eiginleikum, sá flokkur manna, sem ég áðan var að tala um, og þessir eiginleik- ar skapa heilbrigðan siðferðislegan grundvöll fyrir lífið. Þeir sem eru þannig algjörðir trúleysingjar eru í raun- inni fáir og sjaldgæfir. Ég veit þetta af reynslu, þvi að það er mitt starf að rannsaka líf manna. Ef þetta væri ekki svo, þá væri lífið enn verra en það er. í þessu ligg- ur mesta hættan við guðleysisherferðina í Rússlandi og víðar. Að innræta almennar siðahugmyndir guðleysingja börnum, sem eru þroskalaus til að standa á móti siðspill- ingu, grimd og glæpum, hlýtur óumflýjanlega að leiða til ábyrgðarsnauðrar eigingirni. Hið tilfinningarlega gildi. Með því á ég við hin gjör- breytandi áhrif á harmleik dauðans, sem svo er með óréttu nefndur, Og hér get ég aftur talað af núkilli eigin reynslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.