Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 68
62 MORGUNN Þessi gáfa kemur fram á ýmsan hátt, og kem ég að því síðar. En algengust og þektust hér til sveita á íslandi mun vera sú tegund miðilsgáfu, sem nefnd er skygni og skygnír eru þeir kallaðir, sem hana hafa. En það eru mjög mikil líkindi til að samfara skygninni séu fleiri tegundir miðilsgáfu, þó að það sé ekki á vitorði þeirra sem eiga hana, sökum þess að engar tilraunir hafa verið gerðar í þá átt að rannsaka það. Það eru nú liðin 90 ár síðan fyrst var farið að gjöra tilraun til aö rannsaka dularfull fyrirbrigði. Vestur i Ame- ríku í húsi þar, sem tvær systur áttu heima, urðu tölu- vert mikil brögð að höggum og flutningum á hlutum, sem engar sýnilegar hendur snertu þó á. Einu sinni þegar bar óvenjulega mikið á þessum einkennilegu höggum, þá datt annari systurinni í hug, að skora á þetta leyndardómsfulla afl, að svara spurningum sínum með ákveðinni tölu af höggum og var það gjört á þann hátt sem um var beðið. Nú datt þeim í hug að fara með stafrófið og biðja þessa ósýnilegu veru að berja högg við þann staf, sem við ætti í það skifti. Þetta hepnaðist ágætlega. Og nú fór þessi ósýni- lega vera að setja saman á þennan hátt orð og setning- ingar, þannig að systurnar fóru með statrófið en veran sló eitt högg þegar kom að þeim rétta staf. Þessi saga flaug eins og eldur í sinu út um þorpið. Og nú fóru menn að leggja ýmsar spurningar fyrir þessa ósynilegu veru, og fá einkennilega glögg svör. Eitt skifti voru viðstaddir um 200 manns til að horfa á þessi undur. Þá var kosin nefnd af þorpsbúum til að rannsaka, hvort ekki væri höfð svik í frammi við þessar tilraunir. Og hún komst að þeirri niður- stöðu, að svo væri ekki. Þessi fregn barst viðara, en hún mætti hvarvetna undrun og tortrygni. Nefndir voru settar á laggirnar til að rannsaka málið og ströngustu gagnrýni var beitt, eftir því sem menn bezt höfðu vit á. En alt kom fyrir ekki, fyrirbrigðin gjörðust og það var ekki hægt að sanna svik á þær systurnar. Menn urðu því að gjöra sér að góðu hvort sem þeim var það Ijúft eða Ieitt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.