Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 13

Morgunn - 01.06.1938, Side 13
MORGUNN 7 elskuðu og tignuðu líka margir hinn mikla hertoga lífsins, sem þrátt fyrir það, að mennimir höfðu hrundið honum út í þokuna, kom aftur til þeirra til þess að flytja þeim fagnaðarboðskapinn um Sólarlandið; og Ieyfa þeim að sjá geislana þaðan lýsa þokumyrkrinu. Já, margir í Þokuland- inu hafa trúað og treyst á boðskap hans, en ekki allir. Og þannig er það enn í dag. Enn heyrast raddir, sem segja: Sólarlandið er ekki til. Það er ekkert á bak við hina miklu þoku. Aðrir segja: Dagur kemur eftir dag, öld fylgir öld, og tími er bak við tíma að eilífu. Stjarna blikar að stjörnubaki í ómælisvídd órafjarlægða, og rúm lykur um rúm endalaust. Jafnvel efnið sjálft er eilíft, verður aldrei að engu, breytir aðeins um form. Og því ætti þá ekkert að vera á bak við hina miklu þoku? Því ætti þá ekki einnig að vera líf á bak við líf? Enn aðrir í Þokulandinu segja eitthvað á þessa leið: Oss nægja ekki neinar heimspekilegar bollaleggingar um þessi mál. Oss nægir ekki heldur hin forna sögn um manninn, sem kom úr þokunni með geisla Sólarlandsins. Vér viljum sjálfir reyna að sjá og þreifa á því, sem bak við þokuna býr. Vér viljum sjálfir leita sannana af Sólar- landinu, ef það á annað borð er mögulegt. Þessir menn taka síðan að hlusta, hvort þeir heyri ekki neina rödd utan úr þokunni, og þeir reyna beinlínis að kalla á þá, sem þangað eru horfnir. Sumir telja sig hafa fengið alveg óyggjandi svör. Þeir eru ekki framar í minsta vafa um tilveru Sólarlandsins. Þeir vita, að þar dvelja nú þeir vinir, sem hurfu í þokuna, muna þá enn, elska þá enn, og biða þar eftir þeim. Og sú bjarta vissa vekur mönnum heitan fögnuð enn í dag, engu síður en fyrir 19 öldum, þegar fyrstu geislar æðri veraldar bárust til hins fámenna læri- sveinahóps með honum, sem kom með boðskapinn af Sólarlandinu. Aðrir aftur á móti telja sig að eins hafa heyrt óljósan óm. Þeir eru enn í vafa um tilveru Sólarlandsins. Nú er það svo, að skoðanir manna í Þokulandinu eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.