Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 19

Morgunn - 01.06.1938, Side 19
MORGUNN 13 litnu »borðhreyfingar« orðið eina hreyfingin í efnisheimin- um, sem getur bjargað trúarbrögðum frá að deyja út. Af þessu má sjá, hvað framkvæmt hefir verið á tæpum hundrað árum og gjöra sér í hugarlund, hvað mun verða framkvæmt á þeim tíma, sem í hönd fer. En nú sem stendur er það sem mestu varðar, að oss vantar fleiri miðla, vantar miðla, sem hafa fullkomna trú á mátt andans til að leiða þá og innblása. Oss vantar að allir þeir, sem hafa þessa þekking, noti hana svo að öðr~ um megi verða til góðs, svo að sannleikurinn megi bera ljós inn í Iífsmyrkur mannanna. Oss vantar það að þessi sannleikur komi þannig í ljós í daglegu lífi, að allir megi kannast við boðbera hans vegna þess, hvernig þeir lifa og sjá að þeir eru í sannleika guð- legir sendiboðar vegna ráðvendni þeirra og hreinleika eig- in lundernis þeirra. Og þá vantar oss, að þeir fari allir út um efnisheiminn og þessi þekking verði hagnýtt á hverju sviði mannlegs lífs. Oss vantar að þeir fyrst verði betri sjálfir og því næst að þeir gjöri sig hæfa til þjónustu fyrir aðra. Það hefir verið komið í verk meiru en þér getið séð, en það er ekkert í samanburði við það, sem mun verða gjört hér á eftir. Litist um i efnisheimi yðar og ráðið táknin. Sjáið hrun hinna fornu og útslitnu trúarjátninga og kennisetninga og hversu guðfræðikerfin eru á yðar dögum að ganga úr gildi. Byggingin, sem reist er á grundvelli rangrar trúar, er að hrynja saman allt umhverfis yður. Vér höfum byggt á grundvelli þekkingar; og enginn stormur getur skollið á, sem nokkurn tíma mun hagga þeim grundvelli, sem vér höfum byggt á, því að það er á sann- leika, guðlegum sannleika. Löngu eftir að þér hafið hætt störfum í efnisheiminum, mun musterið, sem þér hjálpuðuð til að reisa, standa föstum fótum til minningar um störf yðar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.