Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 21

Morgunn - 01.06.1938, Side 21
MORGUNN 15 ingu, sem hefir orðið svo dýrmætur fjársjóður fyrir hungr- aðar sálir, sem þráðu þann sannleika, sem gæti fullnægt þeim, sem gæti numið burt allan sársauka hjartna þeirra og svarað upurningum hugarins og efasemdum sálna þeirra. Þreyttir á útslitnum þrætuefnum sneru þeir huganum til himins og væntu eftir tákni, alveg eins og þeir forðum litu til himna og bjuggust við að fá þaðan opinberun frá öðrum heimi. Þannig færum vér efnisheiminum með aðstoð yðar þá þekking, sem notuð á réttan hátt veitir frelsi öllum börn- um hins mikla anda — ekki að eins frelsi fyrir sálina, ekki að eins frelsi fyrir hugann, heldur frelsi einnig fyrir líkamann. Oss er ekki að eins áhugamál að leysa sálir úr fjötr- um. Vér leggjum kapp á að bjarga efnislikömunum frá hin- um aumlegu kjörum, sem þeir eiga við að búa. Fyrirætlan vor er þreföld, frelsi fyrir hugann, frelsi fyrir sálina, frelsi fyrir líkamann. Ég veit, að þegar þér eruð að starfa að því að Iáta þetta felast í sannleikanum, sem við birtum, þá mætið þér andstöðu frá þeim, sem óttast að þeir geti ekki fylgzt með alla leið. En sannleiki vor grípur yfir allar hliðar lífsins. Eins og ekkert er í alheiminum, sem lögmálsstarf hins mikla anda ekki nær til, þannig er engin hlið lífsins, sem andlegur sannleiki vor ekki á að ná til. í allri viðleitni yðar til að reisa hinn fallna, veita hjálp hinum veika og varnarlausa, styrkja þá sem fara á mis við nauðsynjar lífsins, til að fá hlutdeild í yfirgnæfandi ör- læti hins mikla anda, í að bæta úr ranglætí, jafna hið ójafna, veita fæði þeim sem hungraðir eru, skjól hinum heimilislausu — vil ég að þér vitið, að allt þetta er þáttur í því starfi, sem vér erum að vinna. Vér leitumst ekki við einungis að hefja upp sálirnar, og svo skeyti þær ekki um velferð félagsbræðra sinna. Því meiri þekking sem þér öðlizt á andlegum sannleika, því meiri verður löngun yðar til að þjóna þeim, sem vegnar miður en yður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.