Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 30

Morgunn - 01.06.1938, Síða 30
24 MORGUNN allt í einu komin i bjart sólskin í heiminum utan við þetta. Þá sveiflaðist yfir mig þung alda af meðaumkvun með þessum vansælu mönnum, sem ég hafði séð rétt áður. Ég fór að hugsa um, hvernig frelsarinn hefði veitt önd- unum i varðhaldinu þjónustu sína, og ég kraup á kné og bað um það að mér yrði sýnt, hvernig eitthvað mætti gera til þess að hjálpa þeim. Verndarengill minn kom þá til mín og tók í höndina á mér og við fórum saman upp í aldingarð himnaríkis. Þar sagði ég henni frá því, er ég hafði séð og hafði gert mig svo hrygga. »Komdu með mér og hvíldu þig um stund«, mælti hún og fór með mig inn í hvidarherbergi sitt. Mikill var mun- urinn á loftslaginu þar og loftinu í hinum skuggalega undirheima skógil í hvíldarherberginu var allt ljómandi af friði, fögnuði og von. Þrátt fyrir það, sem mannauminginn, er hafði skilið við mig andvarpandi og sárhryggur, hafði sagt mér, gat ég ekki trúað því, að hlutskifti slíkra manna væri að eilifu alveg vonlaust. Verndarengill minn las hugsanir mínar. »Joy« mælti hún, »það kemur sá tími, er þessi vansælu fórnardýr sinnar sjálfsköpuðu blekkingar í undirheimum fá annað tækifæri til að vinna að sáluhjálp sinni, þó að sumir þeirra kunni ef til vill að þurfa að biða lengi eftir því. Og þeir geta enn átt kost á hvíldinni«. XXIII. Aftur hafði ég farið eftir ljósveginum og var komin í hinn skuggalega skóg undirheima. En í þetta skipti virtist mér ég vera komin langt inn í hann. Ég stóð á barminum að djúpri gjá, og eftir henni rann langt fyrir neðan mig straumhörð á; þaðan sem ég horfði á hana virtist vatn- ið vera biksvart. Þegar ég kom fyr á þetta skuggalega svið, hafði hroll- ur farið um mig út af því að ástand þessara aumu hvíld- rlausu manna, sem þar áttu heima, virtist alveg vonlaust.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.