Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Síða 48

Morgunn - 01.06.1938, Síða 48
42 MORGUNN fara út í þær. Ég verð, hvort sem er að stikla lauslega á öllu, sem ég minnist á í kvöld. Þessari hreyfingu allri, sem ég hefi verið að tala um í kvöld, hefir verið borið það á brýn, — jafnvel af sumum þeim mönnum, sem hafa neyðst til að kannast við, að tek- ist hafi að ná sambandi við framliðna menn — að hún hafi ekki flutt mönnum neinn merkilegan sannleika. Ég held, að óhætt sé að fullyrða, að þeir menn, sem svo tala, hafi ekki athugað það fyllilega, sem þeir eru að tala um. Hver sem íhugar vandlega þótt ekki sé annað en það, sem ég hefi minst á í þessum fáu orðum i kvöld, hann ætti að geta séð það, að hreyfingin hefir a. m. k. gefið mönnunum allmikið umhugsunarefni á sviði náttúruvísindanna og sál- arfræðinnar, þótt enn hafi ekki tekist að vinna úr því efni að fullu. Hafi jafnframt tekist að sanna, að framhaldslíf taki við eftir dauða líkamans, þá ætti mannkyninu ekki að standa alveg á sama um það. Og hafi mönnum enn- fremur tekist að ná í bendingar, sem full ástæða sé til að telja áreiðanlegar, um það, hvernig því lífi sé háttað, sem vér lifum einhvern langan spöl eftir viðskilnað sálar og líkama, þá er það fróðleikur, sem nokkurn veginn ætti að jafnast við hvern annan fróðleik, sem vér sækjumst eftir. Að minsta kosti ætti móðurinni, sem horfirá eftir barninu sínu út í ginnungagap óvissunnar, ekki að finnast fátt um þá vitneskju. En svo er eitt atriði, sem mig langar sérstaklega til að leggi3 áherzlu á við yður. Ég geri mér vonir um, að það eigi greiðari aðgang að hugum montamanna, en það virðist eiga að hugum sumra þeirra manna, sem minni mentun hafa hlotið. Þessi hreyfing hefir flult nýtt princip inn í viðureignina við hin örðugustu viðfangsefni mannsandans. Principiö er það, að beita starfsaðferðum visindanna við það, sem vér höfum áður eingöngu látið liggja á trúar- sviðinu. Leiðtogum hreyfingarinnar hefir orðið það ljóst, að sannleikurinn sé ein heild, og liggi ekki í nokkurs konar lokuðum hólfum, eins og kennari minn í heim- speki við Kaupmannahafnar háskóla hélt fram, með algerðri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.