Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Page 51

Morgunn - 01.06.1938, Page 51
MORGUNN 45 ósjálfráða skrift eða trancetal, þar sem engar sannanir koma fram. En þegar sannanirnar fara að koma, þá fer óneitanlega að vandast málið. Þegar ég fæ alveg óvænt hjá miðli í London milli 10 og 20 nöfn á mönnum, sem hafa staðið mér mjög nærri, sumpart í Kaupmannahöfn, sumpart í Ameriku, sumpart á íslandi, er það þá eingöngu frá miðl- inum runnið? Þegar ég fæ lýsing á tengdamóður minni, sem dáið hafði í Danmörku fyrir mörgum árum, ásamt búningi hennar, sem mikið hafði verið talað um í fjölskyld- unni, en ég hafði aldrei séð, né heyrt getið um, er það eingöngu frá miðlinum? Þegar miðill ritar ósjálfrátt vestur í Ameríku setningu, sem virðist vera vitleysa, þegar annar miðill ritar ósjálfrátt austur á Indlandi setningu, sem líka virðist vera vítleysa. og þegar miðill á Englandi ritar ósjálfrátt setningu, sem enn virðist vera vitleysa, og þeg- ar fult vit reynist í setningunum, og jafnvel sérþekking á sérstökum fræðigreinum, þegar fulltrúar brezka rannsókna- félagsins bera alt saman — er það þá eingöngu frá miðl- inum komið? Svona mætti halda áfram dag eftir dag. Dæmin skifta þúsundum. Þeir, sem aðhyllast spiritistisku skýringuna, sjá ekki ástæðu til að ætla, að þetta sé alt runnið frá hæfileikum miðilsins. Og ég held, að það sé engin von, að þeir sjái það. Við skulum taka dæmi af fýsisku fyrirbrigðunum, lik- amningarnar. Við vitum, að efni streymir út úr miðlinum, sem á íslensku hefir verið nefnt útfrymi, en aðrar þjóð- ir hafa ýmist nefnt ectoplasma eða teleplasma, og að úr þessu efni eru likamningarnir gerðir. Eg hefi séð efnið. Mikill mannfjöldi hefir séð það. Sumir hafa handleikið það. Sumir hafa analýserað það. — (Þó að prófessorinn í Osló lýsi yfir því með magt og miklu veldi, og meira að segja á latínu til þess að gefa þeim meiri myndugleika og Iær- dómssvip: »Teleplasma non est«.) En hver býr til manns- likama úr útfryminu, likama, sem getur gengið, hugsað og talað? Er það undirvitund miðilsins eða einhverra fundar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.