Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 58

Morgunn - 01.06.1938, Side 58
52 MORGUNN Þegar upp kom, sá ég niður til jarðar á vinstri hlið. En til hægri sé ég niður svart hyldýpi gígsins. Ég var óttasleginn og vissi, að því aðeins mundi ég komast lífs af niður á jafnsléttu, að ég færi hægt og varlega afturábak, og á þeirri aðferð byrjaði ég. En svo datt botninn ur þeim draum. og ég vaknaði í rúmi mínu, reyndar allfeginn, því að svarti gígurinn í draumnum var að ætlun minni hyl- dýpi eilífrar glötunar. Þá er 5. draumur: Áður en ég lagðist í þessari pest, þóttist ég staddur heima — norður við vatn, sem liggur utan við bæ minn og næsta bæ: Silalæk. Þar sá ég son minn einn, og lagði hann út í vatnið sem er óvætt í miðjunni. Ég sá á stefnu hans eða þóttist vita, að hann ætlaði að Silalæk og taka af sér krók. Ég þóttist kalla til hans og segja, að hann Iegði út í ófæru að þarflausu, því að ganga má fyrir enda vatnsins. Hann gegndi eigi og óð áfram, var kominn þar sem vatnið er óvætt, þegar draumnum var lokið. Þessi sonur minn bar veikina í bæ minn með því móti, að hann kom inn í bæ í næstu sveit að öþörfu, hugði þar meinlaust kvef. Hann lá þungt haldinn, en komst af. Það er algeng trú — eða reynsla — að vatn eða vaðall i draumi boði veikindi (og dauða stundum). Það er meðal annars kynlegt í þessum draumi, að sonur minn gaf að óþörfu veikinni færi á sér. Og í draumnum þótti mér hann vaða út í vatnið að óþörfu. Svo ískyggilegur þótti mér þessi draumur, að ég ritaði konu minni þá ósk mína, að ef pestin kæmi til vor í Sand, skyldi hún gæta allrar varúðar við þennan son okkar, og þá fyrst og fremst varast svo sem unt væri að pestin kæmi i bæinn. En hún var komin áður en bréfið barst heim. Ég spyr enn: Hver býr til þessar skáldlegu torveldu gátur. Ef ótti vor við háska, sem vofir yfir, býr til gátuna — því fer hann krökaleiðir og vefur hulu utanum atburðinn? Því segir hann eigi blátt áfram frá hættunni? Slíkar gátur gefast eigi skáldmæltum mönnum fremur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.