Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Side 69

Morgunn - 01.06.1938, Side 69
MORGUNN 63 að fallast á þá skýringu, sem fyrirbrigðin gáfu sjálf, að þau stöfuðu frá framliðnum mönnum, eða þá að játa að þeir gætu ekki skýrt uppruna þeirra. Og vitanlega voru miklu fleiri sem tóku þann kostinn. Það má segja að svo sé enn í dag. Þeir sem ekki geta fallist á þá skýringu, sem fyrir- brigðin gefa sjálf, verða að játa, að þeir geti ekki skýrt þau með neinu, sem takandi er mark á. Þetta er þá í stuttu máli fyrsti visir til rannsókna á dularfullum fyrirbrigðum nútímans. En nú fara brátt að koma fleiri aðferðir við þessar rannsóknir. Skygnigáfa sem ekki þarf að lýsa, því að hana þekkja allir. Dásvefnstal sem eg get ekki sagt með vissu um, hvenær fregnir frá öðrum heimi fóru að koma í gegnum miðla á þann hátt. En eftir því sem fróð- ir menn telja er sú aðferð mjög gömul; þeir þykjast geta fundið það út úr frásögnum biblíunnar, sem ótvírætt bendi i þá átt, að menn á þeim dögum hafi komist í það ástand, sem nú er nefnt trance eða dásvefni. í þessu ástandi koma fram hjá miðlinum ýmsir þeir eiginleikar og gáfur, sem miðillinn á ekkert til af í venju- legu ástandi. T. d. má nefna, að þeir tala oft þau tungu- mál, sem þeir í vöku skilja ekki eitt orð í, sýna sérþekk- ingu í ýmsum fræðigreinum, sem eru þeim óþekktar o. s. frv. Enda er fullyrt að miðillinn ráði ekkert við þetta, heldur séu það menn af öðrum sviðum tilverunnar, sem hafa þá tekið stjórn á líkama hans á meðan, og láti hann framkvæma það til orða og verka sem þeim sýnist. Hvað sem nú þessari skýringu líður, þá er þó eitt víst, að mið- ill í dásvefnsástandi verður oft einkennilega ólíkur sjálfum sér, en Iíkur þeim manni eins og hann var í jarðlífi sínu, sem hann er sagður þjóna i það og það skiftið, bæði hvað málróm og alla framkomu snerti. Hann sýnir oft alveg ótrúlega þekkingu á málefnum þeirrar fjölskyldu, sem hann telur sig vera úr. Og hann kemur oft með leyndarmál sem engum voru kunn, nema þeim manni, sem hann segist vera, en við nána rannsókn reynast alveg eins og hann segir. Og þetta alt engu siður þótt miðillinn viti engin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.